Strengleit er ólík leitaraðferð Google og annarra helstu leitarvéla.
Kannað er hvort strengurinn er hluti af einhverjum kveðskap eða höfundarlýsingu í safninu. Leitarstrengurinn nýta skilar því textum sem innihalda orðin nýta, nýtar, ónýta og snýta. Hins vegar finnast ekki textar sem innihalda beyginarmyndir á borð við nýtum eða nýtti. Séu slegin inn tvö orð er litið á þau og bilið á mili þeirra sem eina einingu. Fljúga hvítu finnur því aðeins texta þar sem þessi tvö orð standa saman. Algildistáknin * og ? eru ekki notuð. Rökvirkjarnir AND, OR og NOT, eru ekki notaðir. Séríslenskir stafir eru ekki jafngildir örðum rittáknum. Leit að orðinu gata finnur því ekki orðið gáta og öfugt. Hástafir og lágstafir skipta ekki máli. Leit að orðinu orð skilar líka ritmyndunum Orð og ORÐ.
Allir flokkar (17568)
Óflokkað (16936)
Auglýsingar (1)
Ákvæðavísur (3)
Árstíðavísur (20)
Ástavísur (28)
Beinakerlingavísur (42)
Bílavísur (6)
Bæjavísur (2)
Bölmóðsvísur (9)
Draumvísur (10)
Drykkjuvísur (44)
Eftirmæli (4)
Ellivísur (2)
Ferðavísur (9)
Gamanvísur (107)
Gátur (16)
Háðvísur (1)
Heillaóskir (1)
Heilræðavísur (12)
Heimslystarvísur (1)
Heimsósómavísur (8)
Hestavísur (79)
Kersknisvísur (5)
Klámvísur (2)
Landslag og örnefni (35)
Lífsspeki (45)
Mannlýsingar (33)
Minnisvísur (1)
Nafnavísur (3)
Níðvísur (5)
Pólitískar vísur (41)
Samkveðlingar (2)
Samstæður (16)
Sjóferðavísur (2)
Skáldaþankar (1)
Svarvísur (5)
Trúarvísur (2)
Tvíræðar vísur (12)
Veðurvísur (27)
Vísnagátur (1)
Vísur úr kvæðum (4)
Vísur úr rímum (1)
Þingvísur (1)
Margt oss tíðum mæta kannLausavísa:Margt oss tíðum mæta kann
mætt sem hugan getur. En um síðir sumar rann sérhvern eftir vetur. Lausavísur höfundar – Aðalbjörg Jónsdóttir frá Helgastöðum í Eyjafirði
Fyrsta lína:Enginn sér í annars barm
![]()
þótt ytri lýst sé kjörum.
Margur ber í brjósti harm bros þótt leiki á vörum.
Fyrsta lína:Eytt er fóstri, aftur nett
![]()
orðin frú með bríma,
svo eðlið fær sér annan sprett eftir viku tíma. Flokkar:Lífsspeki
Fyrsta lína:Hér var oft í ást og trú
![]()
unað kysst og notið.
Bróðir minn sem býr hér nú er búinn að vígja slotið. Já, vígslunni er lokið sem víða hefur fréttst og vel hefur gengið til þessa, en ef að mig vantaði aðstoðarprest þá ættirðu að koma og messa. Flokkar:Gamanvísur
Fyrsta lína:Í byggðum leit ég bæ einn standa.
![]()
Vinnumannsins verkalaun
var hans nafn - og hugarraun. Bóndinn sem að býli þessu ræður, tvöfalt heiti bergsins ber, en búin ekki gátan er. Föðurnafnið finnst mér vera svona: Brunninn viðarbútur einn, bugðulaus er hann sem teinn. Flokkar:Gátur
Fyrsta lína:Látum ekki lækka flug,
![]()
líður ört á stundaglasið,
því skal lyfta hærra hug og hefj´ann yfir dægurþrasið
Fyrsta lína:Margt oss tíðum mæta kann
![]()
mætt sem hugan getur.
En um síðir sumar rann sérhvern eftir vetur.
Fyrsta lína:Sólin roðar hnjúkinn háa,
![]()
um hlíðar leikur mildur blær.
Um hvítar eyrar bandið bláa bindur áin silfurtær.
Fyrsta lína:Ýmsir skrökva út úr neyð,
![]()
eg það dável kenni,
en þeim er ekki lygin leið, sem leika sér að henni.
Fyrsta lína:Þegar leiðin mín er myrk
![]()
og munasorgir beygja
veit mér Drottinn, stoð og styrk stríðið lífs að heyja. Loks þá dauðans langa nótt lokar augum mínum, lát mig sofna hægt og hljótt, Herra, í faðmi þínum. Flokkar:Samstæður
Fyrsta lína:Þótt hér sé undir loftið lágt
![]()
og lítið skraut að finna,
glaða stund ég oft hef átt innan veggja þinna. Baðstofan mín björt og kær, burt nú frá þér vendi. Hvort framtíðin mér farsæld ljær, felst í Drottins hendi.
Fyrsta lína:Æsku minnar árdagsstund
![]()
ei skal falla úr minni,
þegar ástrík móðurmund miðlaði hlýju sinni
Vísur höfundar í öðrum söfnum:
Fyrsta lína:Ellin beygja bak mitt fer,
![]()
blóminn meyjar horfinn er,
ungur drengur enginn hér augum lengur snýr að mér. Flokkar:Ellivísur
Flokkar:Heillaóskir
Fyrsta lína:Hér þó séu ei háreist hlið
![]()
herrann æðsta lofum.
Yl og birtu eigum við innst í þessum kofum Ljóð höfundar – Aðalbjörg Jónsdóttir frá Helgastöðum í Eyjafirði
Fyrsta ljóðlína:Er menn leggja lífs á æginn
|