?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Vísnasafni Skagfirðinga     Nákvæmari leit

Margt oss tíðum mæta kann

Lausavísa:Margt oss tíðum mæta kann
mætt sem hugan getur.
En um síðir sumar rann
sérhvern eftir vetur.
Lausavísur höfundar – Aðalbjörg Jónsdóttir frá Helgastöðum í Eyjafirði
Fyrsta lína:Enginn sér í annars barm
Fyrsta lína:Eytt er fóstri, aftur nett
Flokkar:Lífsspeki
Fyrsta lína:Hér var oft í ást og trú
Flokkar:Gamanvísur
Fyrsta lína:Í byggðum leit ég bæ einn standa.
Flokkar:Gátur
Fyrsta lína:Látum ekki lækka flug,
Fyrsta lína:Margt oss tíðum mæta kann
Fyrsta lína:Sólin roðar hnjúkinn háa,
Fyrsta lína:Ýmsir skrökva út úr neyð,
Fyrsta lína:Þegar leiðin mín er myrk
Flokkar:Samstæður
Fyrsta lína:Þótt hér sé undir loftið lágt
Fyrsta lína:Þrýtur orku Þingeying,
Fyrsta lína:Æsku minnar árdagsstund
Sýna 3 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Aðalbjörg Jónsdóttir frá Helgastöðum í Eyjafirði
Heiti:Ævileiðin
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Er menn leggja lífs á æginn