?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Vísnasafni Skagfirðinga     Nákvæmari leit

Þótt hér sé undir loftið lágt

Lausavísa:Þótt hér sé undir loftið lágt
og lítið skraut að finna,
glaða stund ég oft hef átt
innan veggja þinna.

Baðstofan mín björt og kær,
burt nú frá þér vendi.
Hvort framtíðin mér farsæld ljær,
felst í Drottins hendi.
Tildrög:Höfundur var að flytja burt frá Tjarnarkoti.
Lausavísur höfundar – Aðalbjörg Jónsdóttir frá Helgastöðum í Eyjafirði
Fyrsta lína:Enginn sér í annars barm
Fyrsta lína:Eytt er fóstri, aftur nett
Flokkar:Lífsspeki
Fyrsta lína:Hér var oft í ást og trú
Flokkar:Gamanvísur
Fyrsta lína:Í byggðum leit ég bæ einn standa.
Flokkar:Gátur
Fyrsta lína:Látum ekki lækka flug,
Fyrsta lína:Margt oss tíðum mæta kann
Fyrsta lína:Sólin roðar hnjúkinn háa,
Fyrsta lína:Ýmsir skrökva út úr neyð,
Fyrsta lína:Þegar leiðin mín er myrk
Flokkar:Samstæður
Fyrsta lína:Þótt hér sé undir loftið lágt
Fyrsta lína:Þrýtur orku Þingeying,
Fyrsta lína:Æsku minnar árdagsstund
Sýna 3 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Aðalbjörg Jónsdóttir frá Helgastöðum í Eyjafirði
Heiti:Ævileiðin
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Er menn leggja lífs á æginn