?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Vísnasafni Skagfirðinga     Nákvæmari leit

Burt er farin sál um sinn

Lausavísa:Burt er farin sál um sinn,
sú hin andarsnauða,
þótt Borgfirðingar blási inn
í búkinn af þeim dauða.
Tildrög:Þessa ferskeytlu orti Árni Gíslason við jarðarför Halldórs prests á Desjamýri en þeir voru bræður. Það er ekki að heyra mikla hryggð á Árna enda voru þeir litlir vinir.
Lausavísur höfundar – Árni Gíslason í Höfn
Fyrsta lína:Burt er farin sßl um sinn,
Fyrsta lína:Ofi­ hefur f÷lsk og flß
Sýna 13 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Árni Gíslason í Höfn
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund