?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Vísnasafni Skagfirðinga     Nákvæmari leit

Á Bægisá ytri borinn er

Lausavísa:Á Bægisá ytri borinn er
býsna valinn kálfur.
Vænt um þykja mundi mér
mætti ég eiga hann sjálfur.
Tildrög:Séra Jón Þorláksson á Bægisá var talinn kvenhollur nokkuð. Einhverju sinni ól vinnukona á Ytri-Bægisá son sem talið var að prestur væri faðir að, þótt öðrum væri kenndur. Virðist hann líka hafa viðurkennt það með þessari ferskeytlu. Ath.: Allt fram undir þennan tíma var vanalegur framburður á bæjarnafninu Bæsá. Drengur sá er fæddist var nefndur Jón Sigurðsson.
Lausavísur höfundar – Jón Þorláksson
Fyrsta lína:┴ BŠgisß ytri borinn er
Fyrsta lína:┴ BŠsß ytri borinn er
Fyrsta lína:Ů˙ vagar eins og kßlffull křr
Sýna 40 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Jón Þorláksson
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund