?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Að Þingvöllum VIII

Fyrsta ljóðlína:Við erum þjóð sem hlaut Ísland í arf
Bálkur:Að Þingvöllum (8)
Bragarháttur:FJÓRIR:ÞRÍR : oaoaOa. Frjáls forliður.
ss
h
ss
h
ss
h
Viðm.ártal:1925
Tímasetning:1930
Leturstærð
Að Þingvöllum VIII

Við erum þjóð sem hlaut Ísland í arf
og útsæ í vöggugjöf.
Við horfðum lengi yfir sólbjört sund
og signdum feðranna gröf.
En loksins heyrðum við lífið hrópa
og lögðum á brímhvít höf.

Í augum okkar er vaxandi vor
þó vetri og blási kalt.
Við sáðum fræum í islenska auðn
og uppskárum hundraðfalt.
Við erum þjóð, sem er vöknuð til starfa
og veit, að hún sigrar alt.

Á síðustu árum vann hún verk,
sem vitna um nýjan þrótt.
Aldrei var meira af gáfum glætt
né gulli í djúpin sótt.
Framtíðin er eins og fagur dagur
en fortíðin draumanótt.
Ljóð höfundar – Davíð Stefánsson
Heiti:Abba-labba-lá
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Hún hét Abba-labba-lá
Heiti:Að Þingvöllum: Að Þingvöllum I
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Hljóðs biðk allar
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Heiti:Að Þingvöllum: Að Þingvöllum II
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Þú mikli, eilífi andi,
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Heiti:Að Þingvöllum: Að Þingvöllum III
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Þér landnemar, hetjur af konungakyni
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Heiti:Að Þingvöllum: Að Þingvöllum IV
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Eld og orðþunga
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Heiti:Að Þingvöllum: Að Þingvöllum V (i)
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Sjá liðnar aldir líða hjá
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Heiti:Að Þingvöllum: Að Þingvöllum V (ii)
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Hylla skal um eilífð alla
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Heiti:Að Þingvöllum: Að Þingvöllum V (iii)
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Sjá liðnar aldir líða hjá
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Heiti:Að Þingvöllum: Að Þingvöllum VI
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Sjá, dagar koma, ár og aldir líða
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Heiti:Að Þingvöllum: Að Þingvöllum VII
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Fyrr var landið fjötrað hlekkjum
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Heiti:Að Þingvöllum: Að Þingvöllum VIII
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Við erum þjóð sem hlaut Ísland í arf
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Heiti:Að Þingvöllum: Að Þingvöllum IX
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Vakið. Vakið. Tímans kröfur kalla
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Heiti:Að Þingvöllum: Að Þingvöllum X
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Þó að margt hafi breyst síðan byggð var reist
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Heiti:Að Þingvöllum: Að Þingvöllum XI
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Brennið þið vitar
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Heiti:Að Þingvöllum: Að Þingvöllum XII
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Við börn þín, Ísland, blessum þig í dag
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Heiti:Að Þingvöllum: Að Þingvöllum XIII
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Rís, Íslandsfáni. Aldir fylgja öldum
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Heiti:Askurinn
≈ 1950
Fyrsta ljóðlína:Í þessum stól er þyngsta stríðið háð
Flokkur:Skólaljóð (úr bókinni)
Heiti:Á vegum úti
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Þeir verða hinir göngumóðu gestir
Heiti:Blysför V
≈ 1950
Fyrsta ljóðlína:Látið blysin, björt og skær
Fyrsta ljóðlína:Ég skrifa þér með blýant, því blek er ekki til
Heiti:Brúðarskórnir
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Alein sat hún við öskustóna
Heiti:Dalabóndi
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Hann átti heima í dalnum
Heiti:Dögun
≈ 1950
Fyrsta ljóðlína:Með röðli dagsins rís ég upp af svefni
Heiti:Föðurtún
≈ 1950
Fyrsta ljóðlína:Enn gisti ég mín gömlu föðurtún
Heiti:Hann bíður þín
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Nú birtir yfir bláum austurfjöllum
Heiti:Heimkoma Agamemnons
≈ 1975
Fyrsta ljóðlína:Við yfirgefum stríð og stormadyn
Heiti:Helga Jarlsdóttir
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Myrka stigu margur rekur.
Flokkur:Söguljóð
Heiti:Húsmóðir
≈ 1950
Fyrsta ljóðlína:Úr blárri móðu bliki haustsins sló
Heiti:Jónas Hallgrímsson
≈ 1950
Fyrsta ljóðlína:Í blárri móðu, fagurt eins og fyr
Fyrsta ljóðlína:Ég finn það gegnum svefninn
Flokkur:Skólaljóð (úr bókinni)
Heiti:Krummi
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Krummi gamli er svartur
Heiti:Kveðja
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Svo leggur þú á höfin blá og breið
Fyrsta ljóðlína:Mamma ætlar að sofna
Flokkur:Skólaljóð (úr bókinni)
Heiti:Minning
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Þú varst minn vetrareldur
Heiti:Moldin angar
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Nú faðmar nóttin gleymd og gömul leiði
Flokkur:Minningar- og erfiljóð
Heiti:Nú sefur jörðin
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Nú sefur jörðin sumargræn
Flokkur:Náttúruljóð
Fyrsta ljóðlína:Er gigtin fór að jafna um Jón
Flokkur:Skólaljóð (úr bókinni)
Fyrsta ljóðlína:Loks eftir langan dag
Heiti:Skógarhind
≈ 1950
Fyrsta ljóðlína:Langt inn í skóginn leitar hindin særð
Flokkur:Skólaljóð (úr bókinni)
Heiti:Sumri fagnað
≈ 1975
Fyrsta ljóðlína:Úr skarlatsrauðu skini sólarlags
Heiti:Vindhælisbóndinn
≈ 1950
Fyrsta ljóðlína:Af stjórnarvöldum, öld eftir öld
Heiti:Vornótt
≈ 1950
Fyrsta ljóðlína:Um jökla vafðist júnínóttin blá
Heiti:Yngismey
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Ég stend fyrir spegli og strýk mitt hár
Flokkur:Skólaljóð (úr bókinni)
Heiti:Þeir sameinast -
≈ 1975
Fyrsta ljóðlína:Þeir sameinast í félag eða flokk
Fyrsta ljóðlína:Þú komst í hlaðið á hvítum hesti
Lausavísur höfundar – Davíð Stefánsson
Sýna 17 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu