Strengleit er ólík leitaraðferð Google og annarra helstu leitarvéla.
Kannað er hvort strengurinn er hluti af einhverjum kveðskap eða höfundarlýsingu í safninu. Leitarstrengurinn nýta skilar því textum sem innihalda orðin nýta, nýtar, ónýta og snýta. Hins vegar finnast ekki textar sem innihalda beyginarmyndir á borð við nýtum eða nýtti. Séu slegin inn tvö orð er litið á þau og bilið á mili þeirra sem eina einingu. Fljúga hvítu finnur því aðeins texta þar sem þessi tvö orð standa saman. Algildistáknin * og ? eru ekki notuð. Rökvirkjarnir AND, OR og NOT, eru ekki notaðir. Séríslenskir stafir eru ekki jafngildir örðum rittáknum. Leit að orðinu gata finnur því ekki orðið gáta og öfugt. Hástafir og lágstafir skipta ekki máli. Leit að orðinu orð skilar líka ritmyndunum Orð og ORÐ.
Allt (3182)
Óflokkað (1952)
Afmæliskvæði (13)
Ástarljóð (30)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (7)
Bæjavísur (2)
Bænir og vers (15)
Dróttkvæði (7)
Eddukvæði (56)
Eftirmæli (24)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (12)
Fræðsluljóð (3)
Færeysk ljóð (9)
Gamankvæði (25)
Grýlukvæði (5)
Harmljóð (1)
Hátíðaljóð (6)
Háðkvæði (3)
Heilræði (8)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (45)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jólaljóð (5)
Jóðmæli (3)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (5)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (13)
Náttúruljóð (46)
Norsk ljóð (21)
Rímur (181)
Sagnadansar (18)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (365)
Skólaljóð (úr bókinni) (126)
Söguljóð (10)
Sónarljóð (14)
Særingar (1)
Tíðavísur (14)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (4)
Vikivakar (4)
Vögguljóð (4)
Ættjarðarkvæði (52)
Ævikvæði (6)
Þjóðkvæði (1)
Þululjóð (2)
Þýdd ljóð (96)
Þýtt úr Esperanto (19)
Að Þingvöllum VIIIFyrsta ljóðlína:Við erum þjóð sem hlaut Ísland í arf
Bálkur:Að Þingvöllum (8)
Höfundur:Davíð Stefánsson
Viðm.ártal:1925
Tímasetning:1930
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Leturstærð
Að Þingvöllum VIII Við erum þjóð sem hlaut Ísland í arf og útsæ í vöggugjöf. Við horfðum lengi yfir sólbjört sund og signdum feðranna gröf. En loksins heyrðum við lífið hrópa og lögðum á brímhvít höf. Í augum okkar er vaxandi vor þó vetri og blási kalt. Við sáðum fræum í islenska auðn og uppskárum hundraðfalt. Við erum þjóð, sem er vöknuð til starfa og veit, að hún sigrar alt. Á síðustu árum vann hún verk, sem vitna um nýjan þrótt. Aldrei var meira af gáfum glætt né gulli í djúpin sótt. Framtíðin er eins og fagur dagur en fortíðin draumanótt. Ljóð höfundar – Davíð Stefánsson
Fyrsta ljóðlína:Hún hét Abba-labba-lá
Bragarháttur:Óregluleg hrynjandi, rím og stuðlar
Fyrsta ljóðlína:Hljóðs biðk allar
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Fyrsta ljóðlína:Þú mikli, eilífi andi,
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Fyrsta ljóðlína:Þér landnemar, hetjur af konungakyni
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Fyrsta ljóðlína:Eld og orðþunga
Bragarháttur:ÞRÍR : AABBCCDD. Hneppt. Forliðabann.
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Fyrsta ljóðlína:Sjá liðnar aldir líða hjá
Bragarháttur:FJÓRIR:TVEIR : aaaObbccc. Forliður.
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Fyrsta ljóðlína:Hylla skal um eilífð alla
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Fyrsta ljóðlína:Sjá liðnar aldir líða hjá
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Fyrsta ljóðlína:Sjá, dagar koma, ár og aldir líða
Bragarháttur:FIMM : AbAbCdCd. Forliður.
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Fyrsta ljóðlína:Fyrr var landið fjötrað hlekkjum
Bragarháttur:FJÓRIR : ABABCDCD. Forliðabann.
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Fyrsta ljóðlína:Við erum þjóð sem hlaut Ísland í arf
Bragarháttur:FJÓRIR:ÞRÍR : oaoaOa. Frjáls forliður.
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Fyrsta ljóðlína:Vakið. Vakið. Tímans kröfur kalla
Bragarháttur:FIMM:FJÓRIR : AABBCCDD. Forliðabann.
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Fyrsta ljóðlína:Þó að margt hafi breyst síðan byggð var reist
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Fyrsta ljóðlína:Brennið þið vitar
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Fyrsta ljóðlína:Við börn þín, Ísland, blessum þig í dag
Bragarháttur:FIMM : aBaBcDcD. Forliður.
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Fyrsta ljóðlína:Rís, Íslandsfáni. Aldir fylgja öldum
Bragarháttur:FIMM : AbAbCdCd. Forliður.
Flokkur:Ættjarðarkvæði
Fyrsta ljóðlína:Í þessum stól er þyngsta stríðið háð
Flokkur:Skólaljóð (úr bókinni)
Fyrsta ljóðlína:Þeir verða hinir göngumóðu gestir
Bragarháttur:FIMM : ABABCDCD. Forliður.
Fyrsta ljóðlína:Látið blysin, björt og skær
Bragarháttur:FJÓRIR : aBaBcc. Forliðabann.
Fyrsta ljóðlína:Ég skrifa þér með blýant, því blek er ekki til
Bragarháttur:SEX : aBaBcDcD. Forliður.
Fyrsta ljóðlína:Alein sat hún við öskustóna
Fyrsta ljóðlína:Hann átti heima í dalnum
Bragarháttur:ÞRÍR : OaaOaOa. Forliður.
Fyrsta ljóðlína:Með röðli dagsins rís ég upp af svefni
Bragarháttur:FIMM : AbAbCdCd. Forliður.
Fyrsta ljóðlína:Enn gisti ég mín gömlu föðurtún
Bragarháttur:FIMM : aBaBcDcD. Forliður.
Fyrsta ljóðlína:Nú birtir yfir bláum austurfjöllum
Bragarháttur:FIMM:FJÓRIR : AbAbCdCd. Forliður.
Fyrsta ljóðlína:Við yfirgefum stríð og stormadyn
Bragarháttur:FIMM : aBaaB. Forliður.
Fyrsta ljóðlína:Myrka stigu margur rekur.
Bragarháttur:FJÓRIR : ABABCDCD. Forliðabann.
Flokkur:Söguljóð
Fyrsta ljóðlína:Úr blárri móðu bliki haustsins sló
Bragarháttur:FIMM : aBaBaBCC. Forliður.
Fyrsta ljóðlína:Í blárri móðu, fagurt eins og fyr
Bragarháttur:FIMM : aBaBaBCC. Forliður.
Bragarháttur 2:FIMM : AbAbAbCC. Forliður.
Fyrsta ljóðlína:Ég finn það gegnum svefninn
Bragarháttur:ÞRÍR : OaaOabbbOa. Forliður. Forliðabann.
Flokkur:Skólaljóð (úr bókinni)
Fyrsta ljóðlína:Krummi gamli er svartur
Bragarháttur:ÞRÍR:FJÓRIR : OaOa. Frjáls forliður.
Bragarháttur 2:TVEIR:FJÓRIR:ÞRÍR:FIMM : aaaaBB. Frjáls forliður. Klifun.
Fyrsta ljóðlína:Svo leggur þú á höfin blá og breið
Bragarháttur:FIMM : aBaBcDcD. Forliður.
Fyrsta ljóðlína:Mamma ætlar að sofna
Flokkur:Skólaljóð (úr bókinni)
Fyrsta ljóðlína:Nú faðmar nóttin gleymd og gömul leiði
Bragarháttur:FIMM : AbAbCOCC. Forliður.
Flokkur:Minningar- og erfiljóð
Fyrsta ljóðlína:Er gigtin fór að jafna um Jón
Bragarháttur:FJÓRIR:ÞRÍR : OaOaObObccOc. Forliður.
Flokkur:Skólaljóð (úr bókinni)
Fyrsta ljóðlína:Loks eftir langan dag
Bragarháttur:ÞRÍR : ababcdcd. Forliðabann.
Fyrsta ljóðlína:Langt inn í skóginn leitar hindin særð
Bragarháttur:FIMM : ababcc. Forliður.
Bragarháttur 2:FIMM : oaabb. Forliður.
Flokkur:Skólaljóð (úr bókinni)
Fyrsta ljóðlína:Úr skarlatsrauðu skini sólarlags
Bragarháttur:FIMM : aBaBcDcD. Forliður.
Fyrsta ljóðlína:Af stjórnarvöldum, öld eftir öld
Bragarháttur:FJÓRIR:ÞRÍR : aaBccB. Frjáls forliður. Reikiatkvæði.
Fyrsta ljóðlína:Um jökla vafðist júnínóttin blá
Bragarháttur:FIMM : aBaBcDcD. Forliður.
Fyrsta ljóðlína:Ég stend fyrir spegli og strýk mitt hár
Bragarháttur:FJÓRIR:ÞRÍR : aaaBcBcB. Forliður. Reikiatkvæði.
Flokkur:Skólaljóð (úr bókinni)
Fyrsta ljóðlína:Þeir sameinast í félag eða flokk
Bragarháttur:FIMM : aBaBcDcD. Forliður.
Fyrsta ljóðlína:Þú komst í hlaðið á hvítum hesti
Bragarháttur:FJÓRIR : AbAb. Forliður.
Lausavísur höfundar – Davíð Stefánsson
Sýna 17 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Vísur höfundar í öðrum söfnum:
Fyrsta lína:Ég er sveinn þinna sæva,
![]()
sál mín er þangað kvödd.
Ég sé inn í heiðan himin. Ég heyri þína rödd.
Fyrsta lína:Fer ég enn um farinn veg
![]()
fýsir síst til baka.
En heim í Vatnsdal vildi ég vagni mínum aka.
Fyrsta lína:Frjálsir menn á frjálsum stað
![]()
fara ekki að lögum;
það var tíðum brotið blað í bestu ástarsögum.
Fyrsta lína:Gott er enn að grisja beð
![]()
gera eld í rjóðri.
En illgresi skal eyða með öðrum betri gróðri.
Fyrsta lína:Hitt gleður mig, ef geymist vísa ein –
![]()
fær griðastað í hjörtum Íslendinga.
Og oft er eins og leynist ljúfur ylur í ljóðinu sem barnið man og skilur.
Fyrsta lína:Hvað varðar þá um vatnið
![]()
sem vínið rauða teyga?
Hvað varðar þá um jörðina sem himininnn eiga?
Fyrsta lína:Inni í Fljótum sá ég sýn
![]()
sem ég aldrei gleymi.
Það var blessuð Badda mín besta kona í heimi.
Fyrsta lína:Land mitt liggur að hafi,
![]()
og landrými á ég nóg.
Þótt ég horfi til heiða er hugurinn út við sjó.
Fyrsta lína:Leiðist mér sú engla ást
![]()
sem ekkert jarðneskt metur
og alltaf er að drottni að dást dauðann blessað getur.
Fyrsta lína:Margt er það og margt er það,
![]()
sem minningarnar vekur.
Og þær eru það eina sem enginn frá mér tekur.
Fyrsta lína:Óska ég þess af heilum hug
![]()
að hafirðu alltaf þrek og dug
vísir öllu vondu á bug og verðir seinast almáttug.
Fyrsta lína:Stormurinn liggur frá landi.
![]()
Brimið brotnar við naust.
Ég kom að sunnan í sumar og sigli í haust.
Fyrsta lína:Vaskur er flestum fremri
![]()
og fylgir þeim hundasið
að lifa eins og hundur og halda hundaættinni við.
Fyrsta lína:Það hlægir mig eftir hundrað ár
![]()
að horfa á þig íslenska kona
með falskar tennur og falsað hár og fágaða, málaða vanga og brár; skyldi það vera vogun að vona að þær verði ekki allar svona?
Fyrsta lína:Ætíð finn ég kvöldmats keim
![]()
þá klukkan er orðin níu.
Mig langar að halda heim til Helgu "e;kokkapíu"e;. |