?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Vordísin

Fyrsta ljóðlína:Kom gullhærða vordís á vindanna braut
Höfundur:Gísli Jónsson
Bragarháttur:FJÓRIR:ÞRÍR : aBaaB. Hreinn þríliðaháttur. Forliður.
ss
h
ss
h
ss
Viðm.ártal:1925
Tímasetning:1919
Leturstærð
Vordísin

Kom gullhærða vordís á vindanna braut
og viðreis hið fallna og snauða.
Gef ársæld og fegurð og unað og skraut,
græð angandi blómskrúð um hjalla og laut,
veit ljósstraumiĺ og lífi í hið dauða.
Ljóð höfundar – Gísli Jónsson
Heiti:Afmælisvísur
≈ 1900–1925
Fyrsta ljóðlína:Eg vildi’ ekki færa þér visnaða grein
Flokkur:AfmŠliskvŠ­i
Heiti:Móðurmálið
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Er vindur hvín um vog og land
Heiti:Vordísin
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Kom gullhærða vordís á vindanna braut
Lausavísur höfundar – Gísli Jónsson
Engin lausavísur skráðar eftir þennan höfund