?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Kveðja

Fyrsta ljóðlína:Vindur blæs og voðir fyllir breiðar
Höfundur:Jón Thoroddsen
Bragarháttur:FIMM : AbAbCdCd. Forliðabann.
ss
h
ss
h
ss
h
ss
h
Viðm.ártal:1850
Leturstærð
Kveðja

1.
Vindur blæs og voðir fyllir breiðar,
verpur skipi ströndum ísa frá;
fagrar hverfa fósturjarðar heiðar,
fjallatindar þvo í köldum sjá
enni hvít. En einn á þiljum grætur
ungur sveinn, er feðra kveður láð;
ekki veit, hvort afturkomu lætur
auðið honum verða drottins náð.

2.
Ó, eg minnist, ættarjörðin fríða,
á svo margt, er lengi mun eg þrá;
man eg svana-sönginn, engilblíða
silfurhvítum hljóma tjörnum á;
man eg dal í daggarfeldi bláum,
dags er roði fagur gyllir tind;
man eg brekku, blómum prýdda smáum,
brattan foss og kaldavermslulind.

3.
Aldrei gleymi eg þeim sælutíma,
úti stóð eg vordagskvöldin hlý,
vetrarfötum frá sér kastar gríma,
færist hvítan sumarskrúða í;
vindar þegja, værðir blómin taka;
viðar til er hnigin sunna rauð,
fuglar sofna, fossar einir vaka,
fyrir sandi heyrist bárugnauð.

4.
Vertu sæl, ó, vertu blessuð, móðir!
veit eg nú hve sár þinn missir er.
Sonum þínum sendir kveðju bróðir,
sé þeim jafnan helgust ást á þér!
Frægðarsunna fögur hér upp renni,
fyr sem skein á víðigræna hlíð,
engan myrkva megi sjá á henni,
meðan dunar sær og lifir tíð.
Ljóð höfundar – Jón Thoroddsen
Heiti:Á nóttu
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Hver eru ljósin
Heiti:BarmahlÝ­
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:HlÝ­in mÝn frÝ­a / hjalla me­ur grŠna
Flokkar:Nßtt˙ruljˇ­, Skˇlaljˇ­ (˙r bˇkinni)
Heiti:Beinakerlingarvísur
≈ 1850–1975
Fyrsta ljóðlína:Valdsmannsdæmið endað er
Flokkur:GamankvŠ­i
Fyrsta ljóðlína:Farðu vel, Bogi!
Flokkur:EftirmŠli
Heiti:Brúðkaupsvísur II
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Borð er reist og bestu hlaðið vistum
Heiti:Búðarvísur
≈ 1825–1850
Fyrsta ljóðlína:Búðar í loftið hún Gunna upp gekk
Heiti:Bætt við vísu
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Eg á ögn af bandi
Heiti:Draumur
≈ 1850–1875
Fyrsta ljóðlína:Í fögrum dal hjá fjalla bláum straumi
Fyrsta ljóðlína:Blómið nú sefur í blíðhöfga reit
Flokkur:EftirmŠli
Heiti:Herleiðingin í Höfn
≈ 1850–1875
Fyrsta ljóðlína:Í Babýlon við Eyrarsund
Heiti:Í landsýn
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Tinda fjalla / eg sé alla
Flokkur:Nßtt˙ruljˇ­
Heiti:═sland
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Ë, f÷gur er vor fˇsturj÷r­
Flokkur:Skˇlaljˇ­ (˙r bˇkinni)
Heiti:Krummavísur
≈ 1850–1875
Fyrsta ljóðlína:Krummi svaf í klettagjá
Heiti:Kveðja
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Vindur blæs og voðir fyllir breiðar
Flokkur:Ăttjar­arkvŠ­i
Heiti:Laukdropar
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Bófi í sínum syndum dó
Fyrsta ljóðlína:Þá umfeðmings „sprungu upp“ grösin græn
Heiti:Ólund
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Er eg himins horfi á
Heiti:Rokkvísa
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Úr þeli þráð að spinna
Heiti:Sálmur
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Jesús grætur, heimur hlær
Heiti:Til Iðunnar
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Nú ertu, Iðunn, orðin reið
Heiti:Til skýsins
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Sortnar þú, ský
Flokkur:Skˇlaljˇ­ (˙r bˇkinni)
Fyrsta ljóðlína:Hjarta mitt titrar, það harmurinn sker
Heiti:Úlfar
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Hver er hinn litli, er flöktandi fer?
Heiti:Vorvísa
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Vorið er komið og grundirnar gróa
Flokkur:Skˇlaljˇ­ (˙r bˇkinni)
Heiti:Vöggukvæði
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Litfríð og ljóshærð
Flokkur:V÷gguljˇ­
Heiti:Vöggukvæði
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Fyrrum fagur svanni!
Flokkur:Skˇlaljˇ­ (˙r bˇkinni)
Heiti:Þjófabæn hin nýja
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Sjáðu þingkæn þríeining!
Lausavísur höfundar – Jón Thoroddsen
Fyrsta lína:Árna smíðar eru furn,
Flokkar:GangnavÝsa
Fyrsta lína:Brekkufríð er Barmahlíð,
Fyrsta lína:Eins og sagir seinar ß
Flokkar:LÝfsspeki
Fyrsta lína:Fljóðum snjöllum hlýjar hér
Fyrsta lína:Heldur bæ að fenna fer,
Flokkar:Ve­urvÝsur
Fyrsta lína:Veit eg gu­ mÚr leggur li­
Sýna 8 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu