?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Vor í Skagafirði

Fyrsta ljóðlína:Bjarmar yfir brúnum öllum
Bragarháttur:[Bragarhßttur ekki skrß­ur]
Heimild:Burknar  48
Viðm.ártal:1925
Leturstærð
Vor í Skagafirði

Bjarmar yfir brúnum öllum
bregður roða á vötn og sæ.
Undir háum austurfjöllum
ársól heilsar hverjum bæ.
Eins og barnið saklaust sefur
sveitin, morgungeislum skírð.
Heill þér dagsins guð sem gefur
græna jörð í slíkri dýrð.
Þessi frásögn birtist í bókinni Stígandi - Frá Vallabökkum til Vindheimamela, útgefin 1995
Ljóð höfundar – Pétur Jónsson frá Nautabúi
Heiti:Vor í Skagafirði
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Bjarmar yfir brúnum öllum
Lausavísur höfundar – Pétur Jónsson frá Nautabúi
Engin lausavísur skráðar eftir þennan höfund