?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Þingvallavatn

Fyrsta ljóðlína:Við þetta bláa vatn
Bragarháttur:[Bragarhßttur ekki skrß­ur]
Viðm.ártal:1975
Leturstærð
Þingvallavatn

1.
Við þetta bláa vatn
og brúnu augun þín
sem brosa við mér þegar sólin skín
og fella tár á vanga vegna mín
ég víst mér kýs.

2.
Og þegar sorgin sækir okkur heim,
og sjálfur dauðinn tekur höndum tveim
við mér og þér
ég veit þín hönd er vís.

3.
Já, þegar sorgin sækir okkur heim
og sjálfur Dauðinn tekur höndum tveim
við þér og mér
ég veit þín hönd er vís.
Ljóð höfundar – Pétur Pétursson þulur
Fyrsta ljóðlína:Þin visna hönd ei veldur penna meir
Flokkur:EftirmŠli
Heiti:Til Birnu
≈ 1975
Fyrsta ljóðlína:Það var um vor
Flokkur:Tregaljˇ­
Heiti:Þingvallavatn
≈ 1975
Fyrsta ljóðlína:Við þetta bláa vatn
Flokkur:┴starljˇ­
Lausavísur höfundar – Pétur Pétursson þulur
Engin lausavísur skráðar eftir þennan höfund