?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Móðurmálið

Fyrsta ljóðlína:Er vindur hvín um vog og land
Höfundur:Gísli Jónsson
Bragarháttur:[Bragarhßttur ekki skrß­ur]
Viðm.ártal:1900
Leturstærð
Móðurmálið

Er vindur hvín um vog og land
er ólgar hrönn við hólm og sand
er ymur foss í fjallaþröng
og hljómar loft af lóusöng
er gnötrar ís, er gneistar bál
ég heyri hljóm, ég heyri mál
sem hljómar hreint og hvellt sem stál
– það er vort móðurmál.
Ljóðið var sungið á Alþingishátíðinni 1930 við lag Sveinbjörns Sveinbjörnssonar
Ljóð höfundar – Gísli Jónsson
Heiti:Afmælisvísur
≈ 1900–1925
Fyrsta ljóðlína:Eg vildi’ ekki færa þér visnaða grein
Flokkur:AfmŠliskvŠ­i
Heiti:Móðurmálið
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Er vindur hvín um vog og land
Heiti:Vordísin
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Kom gullhærða vordís á vindanna braut
Lausavísur höfundar – Gísli Jónsson
Engin lausavísur skráðar eftir þennan höfund