?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Fjallveg þá þú ætlar á

Fyrsta ljóðlína:Fjallveg þá þú ætlar á
Bragarháttur:FJÓRIR:ÞRÍR : aBaBcDcD. Forliðabann.
ss
h
ss
h
ss
h
ss
h
Viðm.ártal:1975
Tímasetning:1879
Ljóðið er úr „Kátum Pilti“ eftir  Bjørnstjerne Bjørnson en þá bók þýddi Jón Ólafsson árið 1879. Knútur litli í Austurbænum syngur ljóðið uppi í trjátoppi þar sem hann er að fella lauf fyrir föður sinn.
Leturstærð
Fjallveg þá þú ætlar á

1.
Fjallveg þá þú ætlar á
ekki skaltu gera
nestisbaggann þyngri þá
en þér sé létt að bera.
Drungann neðan úr dölonum
dragðu ei upp til fjalla,
í fjörugu kvæði fleytt’ ’onum
fjallshlíð niður alla.

2.
Fugl á kvisti fagnar þér,
flýr þig sveitarslaður,
loftið hreinna æ því er
sem ofar kemur maður.
Af fullu brjósti kveddu kátt,
kvikum hlær með rómi
minning bernsku í allri átt,
út úr hverju blómi.

3.
Statt þú við og tak þér tóm
til að hlýða’ á, vinur,
einverunnar ægihljóm
eyrum við sem dynur.
Afrækt skyldu ein og hver
ýlustrás í rómi
dymmt aðð eyrum dunar þér
dómsdags þrumuhljómi.

4.
Hrærast skelfast, hrædda sál,
hljóm þeim fyrir skaltu;
ber svo fram þín bænarmál,
bíddu’, en áfram haltu.
Kristur, Móses, Elías efst
enn eru þar á tindi;
og þá líta ef þér gefst,
ágæt ferðin myndi.
Ljóð höfundar – Bjørnstjerne Bjørnson
Heiti:Ástarkvæði
≈ 1875
Fyrsta ljóðlína:Ef að annt þú mér
Flokkar:┴starljˇ­, Norsk ljˇ­, Ůřdd ljˇ­
Heiti:Englar svefnsins
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Með höfuð á mund
Heiti:Er barnið sofnaði
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Sem liljan í lund
Fyrsta ljóðlína:Fjallveg þá þú ætlar á
Flokkar:Norsk ljˇ­, Ůřdd ljˇ­
Heiti:Hinsta ■raut
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Ë ■a­ var einmitt ■etta
Heiti:Litli gimbill
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Litli gimbill, lambið mitt
Flokkur:Skˇlaljˇ­ (˙r bˇkinni)
Heiti:Noregs-ljˇ­
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Eg veit eina grundu me­ glˇandi snjß
Flokkar:Norsk ljˇ­, Ůřdd ljˇ­
Heiti:Ólafur Tryggvason
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Norður um sjó fer sigling glæst
Heiti:Sig bældi refur
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Sig bældi refur und bjarkarrót
Flokkar:Norsk ljˇ­, Ůřdd ljˇ­
Heiti:Söngur Sigrúnar
≈ 1875
Fyrsta ljóðlína:Nú ljúfa þökk fyrir allt og eitt
Flokkar:Norsk ljˇ­, Ůřdd ljˇ­
Heiti:Söngurinn
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Söngurinn göfgar, hann lyftir í ljóma
Flokkur:Ůřdd ljˇ­
Lausavísur höfundar – Bjørnstjerne Bjørnson
Engin lausavísur skráðar eftir þennan höfund
Ljóð höfundar – Jón Ólafsson ritstjóri
Heiti:Auglýsing
≈ 1875
Fyrsta ljóðlína:Kunnugt gjörist: til kaups fæst hér
Flokkur:GamankvŠ­i
Heiti:Ástarkvæði
≈ 1875
Fyrsta ljóðlína:Ef að annt þú mér
Flokkar:┴starljˇ­, Norsk ljˇ­, Ůřdd ljˇ­
Heiti:Eldgosið
≈ 1875
Fyrsta ljóðlína:Ljómandi faldar in ísþakta ey
Fyrsta ljóðlína:Fjallveg þá þú ætlar á
Flokkar:Norsk ljˇ­, Ůřdd ljˇ­
Fyrsta ljóðlína:Halla­u aldrei ß aumingjann
Heiti:Íslendingabragur
≈ 1875
Fyrsta ljóðlína:Vaknið! vakið! verka til kveður
Flokkar:Ăttjar­arkvŠ­i, BarßttukvŠ­i
Fyrsta ljóðlína:Eg geng mig einn út í gróandi lund
Flokkur:Nßtt˙ruljˇ­
Heiti:Mótlæti
≈ 1875
Fyrsta ljóðlína:Gæfunnar er hverfult hjól
Heiti:Nátthrafnarnir
≈ 1875–1900
Fyrsta ljóðlína:Gekk ég í húmi / um hringa storð
Flokkur:Ůřdd ljˇ­
Fyrsta ljóðlína:Mig vill gigt og ■reyta ■jß
Heiti:Sig bældi refur
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Sig bældi refur und bjarkarrót
Flokkar:Norsk ljˇ­, Ůřdd ljˇ­
Heiti:Skálkaskjól
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Eins og - með því - af því að
Heiti:SmalavÝsur
≈ 1875
Fyrsta ljóðlína:Gaman er um holtin hß
Heiti:Söngur Sigrúnar
≈ 1875
Fyrsta ljóðlína:Nú ljúfa þökk fyrir allt og eitt
Flokkar:Norsk ljˇ­, Ůřdd ljˇ­
Heiti:Til Íslands
≈ 1975
Fyrsta ljóðlína:Guð minn, þökk sé þér
Flokkur:Ăttjar­arkvŠ­i
Lausavísur höfundar – Jón Ólafsson ritstjóri
Fyrsta lína:Blindur dæmir best um lit,
Fyrsta lína:Ef allt saman er einskis vert, sem eg hef skrifað,
Fyrsta lína:Eg fór hálfan hnöttinn kring
Fyrsta lína:Meir en fangi frelsið góða,
Fyrsta lína:Ungum lék mér löngun á
Sýna 7 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu