?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Jón Sigurðsson forseti

Fyrsta ljóðlína:Heilsteiptur, hreinn og beinn
Bragarháttur:ÞRÍR:TVEIR : aabcccb. Forliðabann.
ss
h
ss
ss
h
ss
h
Viðm.ártal:1900
Tímasetning:1911
Yfirskrift: „Við afhjúpun minnisvarð hans í Reykjavík 10. september 1911“

Ljóðið var prentað í vikuritinu Reykjavík 16. september 1911.
Leturstærð
Jón Sigurðsson forseti

1.
Heilsteyptur, hreinn og beinn,
horskur og prúður sveinn
fyrir þig, Frón,
gekk fram og gildum brá
geiri, þá mest lá á,
kvað: þú skalt frelsi fá!
– fullhuginn Jón.

2.
Hélt svo fram hugumstór.
Heill þinni eiða sór:
Allt fyrir Frón!
Boðandi betri tíð,
brýnandi þjóð í stríð
fram gekk og fylkti lýð
foringinn Jón.

3.
Loks fyrir langvinnt stríð
leið upp hin þráða tíð
fyrir þig, Frón.
Blessa þinn besta mann!
Brautina ruddi hann,
þrautirnar þínar vann,
þjóðhetjan Jón.

4.
Leiðtogi lands vors, hér
liðnum skal færa þér
þúsunda þökk!
Heilsa nú, lýður lands
líkneski afreksmanns!
Ómiĺ honum Ísalands
einróma þökk!
Ljóð höfundar – Þorsteinn Gíslason
Heiti:Benedikt Gröndal
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Hátt skal það óma
Flokkur:AfmŠliskvŠ­i
Heiti:Borgarnes
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Röðli mót á rústum fornum
Flokkur:AfmŠliskvŠ­i
Heiti:Fortölur
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Hvað! Sérðu ekki fánana er fara um heim
Heiti:Fyrstu vordægur
≈ 1900–1925
Fyrsta ljóðlína:Ljósið loftin fyllir
Flokkur:Skˇlaljˇ­ (˙r bˇkinni)
Heiti:Göngu-söngur
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Göngum drengir! Fótur fót
Heiti:Hornbjarg
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Þótt mannanna þekking sje markað svið
Heiti:Húsbruni
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Það stóð þarna á grundinni hólnum hjá
Heiti:Íslands minni
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Vort elskaða land, sem úr leginum blá
Heiti:Jón biskup Arason
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Heiðrist ennþá Hóla-karl
Fyrsta ljóðlína:Heilsteiptur, hreinn og beinn
Heiti:Lát koma vor
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Lát koma vor með klið og söng
Heiti:Leiðsla
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Gekk ég upp við Hamrahlíð
Heiti:Litli gimbill
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Litli gimbill, lambið mitt
Flokkur:Skˇlaljˇ­ (˙r bˇkinni)
Heiti:Milljónamannsefnið
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Jeg er inni og úti um stig
Heiti:Minni Íslands
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Með allra heilla ósk í hug
Heiti:Skßldastyrkurinn
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:╔g vil a­ skßldin sÚu sv÷ng
Heiti:Tryggvi Gunnarsson
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Þér vaxi, Ísland, vegur, dáð
Heiti:Útreiðar-dagur
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Hestalykt við hrossarétt
Heiti:Vígslu-söngur
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Þú, gyðja vors lands, - þjer, sem gafst oss það ljós
Fyrsta ljóðlína:Nú lifna blóm í bala
Heiti:Þegar skáldið dó
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Er skáldið dó, þá var lík hans lagt
Lausavísur höfundar – Þorsteinn Gíslason
Sýna 24 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu