?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Hymni til Afrodítu

Fyrsta ljóðlína:Glitstólsitjandi, eilífa Afrodíta
Höfundur:Saffó (Sappho)
Bragarháttur:[Bragarhßttur ekki skrß­ur]
Viðm.ártal:1925
Leturstærð
Hymni til Afrodítu

1.
Glitstólsitjandi, eilífa Afrodíta,
ástvélfléttandi dóttir Seifs, ég bið þig,
mikla drottning, sorgum og stórum glöpum
sær ei mitt hjarta.

2.
Kom þú hingað , – ef að þú einhvern tíma
áður heyrðir röddu mína í fjarska,
gakk þú út frá föður þíns himinhöllu,
haltu svo til mín.

3.
Fyrir gullinvagninn þinn virstu að beita
vindfrám tveimur fríðu svönunum þínum,
ótt þeim vængjum blakandi bruna í gegnum
bláhimingeiminn.

4.
Niðrá dimma jörðu þeir fljótt þig fluttu, –
farsæl gyðja, bros um ásjónu þína
blítt lék eilífa; hvað ég liði í leyni
ljúflega spurðir.

5.
Hví ég hefði kallað, og hvað mitt þráði
hjartað glatóða, – „Hvern á ég nú að leiða
inn í ást við þig? Mér inn, hver er sem
angrar þig, Sapfó?

6.
Forðist hann þig fljótt mun hann til þín leita,
forsmái hann þínar gjafir skal hann sjálfur
gefa, elski hann ekki, þig elska skal hann
– ófúsa jafnvel!“

7.
Þannig kom þú aftur, og af mér léttu
angri þungu, veit það sem hjartað þráir,
leyf það verði, leið það til farsæls enda,
liðsins í stríði.
Ljóð höfundar – Saffó (Sappho)
Heiti:Eftir Sappho
≈ 1825
Fyrsta ljóðlína:Go­a ■a­ lÝkast unun er
Flokkar:┴starljˇ­, Ůřdd ljˇ­
Heiti:Ellin
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Sinni­ vel, telpur, gj÷fum listagy­ju
Heiti:Ellin
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Meyjar, þið sem unnið gyðjanna gjöfum
Flokkar:Ůřdd ljˇ­, Sˇnarljˇ­
Fyrsta ljóðlína:Sß gumi lÝkur gu­um er
Flokkur:┴starljˇ­
Heiti:Hymni til Afrodítu
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Glitstólsitjandi, eilífa Afrodíta
Flokkur:Ůřdd ljˇ­
Heiti:KvŠ­i eftir Saffˇ
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:S÷nn gu­s sŠla sřnist mÚr ■ann kŠti
Flokkar:┴starljˇ­, Ůřdd ljˇ­
Heiti:Sapho 1
≈ 1875
Fyrsta ljóðlína:Gu­a vi­ yndi sŠlla jafnast sala a­
Flokkar:┴starljˇ­, Ůřdd ljˇ­
Heiti:Til AfrodÝtu
≈ 1875
Fyrsta ljóðlína:Heyr, AfrodÝta, hvers eg vildi bi­ja
Flokkar:┴starljˇ­, Ůřdd ljˇ­
Heiti:Til AfrˇdÝtu
≈ 1950
Fyrsta ljóðlína:Geislum krřnda eilÝfa AfrˇdÝta
Heiti:Til ungmeyjar
≈ 1950
Fyrsta ljóðlína:Go­um lÝkur ■Štti mÚr sß, er sŠti
Flokkar:┴starljˇ­, Ůřdd ljˇ­
Lausavísur höfundar – Saffó (Sappho)
Fyrsta lína:Allar stjörnur umhverfis fagran mána
Fyrsta lína:Kvöldstjarnan kemur með allt
Fyrsta lína:Margur kallar fegurst á vorri foldu
Flokkar:┴stavÝsur
Fyrsta lína:Siginn er máni í sæinn
Flokkar:┴stavÝsur
Fyrsta lína:Siginn er máni,
Flokkar:┴stavÝsur
Fyrsta lína:Sjöstjarnan horfin, og hniginn
Flokkar:┴stavÝsur
Ljóð höfundar – Sigfús Blöndal orðabókarritstjóri í Kaupmannahöfn.
Heiti:Hymni til Afrodítu
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Glitstólsitjandi, eilífa Afrodíta
Flokkur:Ůřdd ljˇ­
Heiti:Sßlmur G˙stafs Adˇlfs (■řtt ˙r ■řsku)
≈ 1925
    Aðeins bragtekið
Fyrsta ljóðlína:Ů˙, litla sveit mÝn, hrŠ­stu ei hˇt
Lausavísur höfundar – Sigfús Blöndal orðabókarritstjóri í Kaupmannahöfn.
Sýna 2 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu