?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Víst ert þú mér kær

Fyrsta ljóðlína:Víst ert þú mér kær
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Heimild:Són, tímarit um óðfræði  
5. tbl. bls. 98
Viðm.ártal:2000
Tímasetning:2007
Leturstærð
Víst ert þú mér kær

Víst ert þú mér kær,
mest samt fyrir einlægnina,
ágústvindur
köld norðanátt
með heiðríkju
eftir óþurrkatíð
eða feykir burt
fátíðri mollu
eyðir öllum blekkingum
um sumarið
einsog næturdögg úr grasi
og ég hef einsog fleiri
hlustendur veðra
heyrt þig leika
á símalínurnar
að húsinu
sönnum djúpum tónum
um sumarið
Ljóð höfundar – Einar Jónsson úr Skógum
Heiti:Bernska
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Hljótt kvöld
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Heiti:Heima
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Nú hafa frægustu spekingar mannkyns
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Heiti:Hlaðsýn
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Náttgræn dögg
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Heiti:Hvítsmári
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Systur mínar
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Heiti:Í myrkrinu
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Kemur langt og mjótt
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Heiti:Í snjó
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Ef dauðinn er hvítur snjór
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Heiti:Laufatungur
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Í laufatungum leynist selið
Fyrsta ljóðlína:Eins og kínverskt stórfljót
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Heiti:Sláttuvísur
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Vel nýtast framræstar mýrar
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Fyrsta ljóðlína:Steingrátt hafið í landvarinu
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Heiti:Varnaræður
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Hjá Þyrli djúpur fjörður
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Fyrsta ljóðlína:Víst ert þú mér kær
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Lausavísur höfundar – Einar Jónsson úr Skógum
Engin lausavísur skráðar eftir þennan höfund