?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Aðdragandi

Fyrsta ljóðlína:Snjófölin liggur sem hvít blæja
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Heimild:Són, tímarit um óðfræði  
10. árg. bls. 90
Viðm.ártal:2000
Tímasetning:2012
Leturstærð
Aðdragandi

Snjófölin liggur sem hvít blæja
á skriðum og klettum

Haustið er í höfði mér
og leggst á hugsanirnar
og læsir sig í orðin
og stækkar tungurótina
og þrengir andardráttinn
og allt breytir um lit
verður erfitt og háskalegt

Ég heyri gustinn í garðinum hvísla
að visnuðum blöðum:
Varið ykkur á norðanvindinum
Ljóð höfundar – Valgerður Kr. Brynjólfsdóttir
Heiti:Aðdragandi
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Snjófölin liggur sem hvít blæja
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Heiti:Hér og þar
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Himinblá augu
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Heiti:París 2012
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Sagan / í húsum
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Heiti:Vetur I
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Fjöllin / stundum nálæg
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Heiti:Vetur II
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Undan sköflunum
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Heiti:Við friðlandið
≈ 2025
Fyrsta ljóðlína:Á kyrrum nóvembermorgni
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Heiti:Við gamla klofa
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Vindurinn rekur slóðir
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Heiti:Vorkvöld sem var
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Skellirnir frá bátunum
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Lausavísur höfundar – Valgerður Kr. Brynjólfsdóttir
Engin lausavísur skráðar eftir þennan höfund