Strengleit er ólík leitaraðferð Google og annarra helstu leitarvéla.
Kannað er hvort strengurinn er hluti af einhverjum kveðskap eða höfundarlýsingu í safninu. Leitarstrengurinn nýta skilar því textum sem innihalda orðin nýta, nýtar, ónýta og snýta. Hins vegar finnast ekki textar sem innihalda beyginarmyndir á borð við nýtum eða nýtti. Séu slegin inn tvö orð er litið á þau og bilið á mili þeirra sem eina einingu. Fljúga hvítu finnur því aðeins texta þar sem þessi tvö orð standa saman. Algildistáknin * og ? eru ekki notuð. Rökvirkjarnir AND, OR og NOT, eru ekki notaðir. Séríslenskir stafir eru ekki jafngildir örðum rittáknum. Leit að orðinu gata finnur því ekki orðið gáta og öfugt. Hástafir og lágstafir skipta ekki máli. Leit að orðinu orð skilar líka ritmyndunum Orð og ORÐ.
Allt (3183)
Óflokkað (1953)
Afmæliskvæði (13)
Ástarljóð (30)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (7)
Bæjavísur (2)
Bænir og vers (15)
Dróttkvæði (7)
Eddukvæði (56)
Eftirmæli (24)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (12)
Fræðsluljóð (3)
Færeysk ljóð (9)
Gamankvæði (25)
Grýlukvæði (5)
Harmljóð (1)
Hátíðaljóð (6)
Háðkvæði (3)
Heilræði (8)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (45)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jólaljóð (5)
Jóðmæli (3)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (5)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (13)
Náttúruljóð (46)
Norsk ljóð (21)
Rímur (181)
Sagnadansar (18)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (365)
Skólaljóð (úr bókinni) (126)
Söguljóð (10)
Sónarljóð (14)
Særingar (1)
Tíðavísur (14)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (4)
Vikivakar (4)
Vögguljóð (4)
Ættjarðarkvæði (52)
Ævikvæði (6)
Þjóðkvæði (1)
Þululjóð (2)
Þýdd ljóð (96)
Þýtt úr Esperanto (19)
KossinnFyrsta ljóðlína:Kvöldstjarnan björt af himni horfir dreymin
Höfundur:Johan Ludvig Runeberg Þýðandi:Helgi Hálfdanarson
Viðm.ártal:2000
Tímasetning:2003
Flokkur:Sónarljóð
Sónarljóðið 2003.
Leturstærð
Kossinn Kvöldstjarnan björt af himni horfir dreymin, úr húmi skógar ungmær spurði feimin: „Stjarna, seg mér hvað uppheims engill hyggur er ást í leynum fyrsta kossinn þiggur.“ Og himins dóttir henni galt að svari: „Þá horfir sæll til jarðar engla-skari sem þar sitt eigið yndi speglast lætur; einungis Dauðinn hverfur frá og grætur.“
Á frummálinu:
På silvermolnets kant satt aftonstjärnan. Från lundens skymning frågte henne tärnan: „Säg, aftonstjärna, vad i himlen tänkes när första kyssen åt en älskling skänkes.“ Och himlens blyga dotter hördes svara: „På jorden blickar ljusets ängla-skara och ser sin egen sällhet speglat åter. Blott döden vänder ögat bort och gråter.“ Ljóð höfundar – Johan Ludvig Runeberg
Fyrsta ljóðlína:Ei lengur sólin sæla skein
Bragarháttur:FJÓRIR:ÞRÍR : ababcc. Forliður.
Fyrsta ljóðlína:Kvöldstjarnan björt af himni horfir dreymin
Flokkur:Sónarljóð
Fyrsta ljóðlína:Vort föðurland, vort fósturland
Lausavísur höfundar – Johan Ludvig Runeberg
Engin lausavísur skráðar eftir þennan höfund
Ljóð höfundar – Helgi Hálfdanarson
Fyrsta ljóðlína:Sinnið vel, telpur, gjöfum listagyðju
Fyrsta ljóðlína:Hvar er svanninn sem þú forðum
Bragarháttur:FJÓRIR : OAOA. Forliðabann.
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Blíða nótt, blessaða nótt!
Bragarháttur:FJÓRIR:ÞRÍR : aabbo. Hneppt. Forliðabann.
Flokkar:Sálmar, Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Kvöldstjarnan björt af himni horfir dreymin
Flokkur:Sónarljóð
Fyrsta ljóðlína:Andi minn, þú gleðigjarn
Bragarháttur:FJÓRIR : oOaOa. Forliðabann.
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Mín önd var þorstaþjáð og heit
Bragarháttur:FJÓRIR : aBaB. Forliður.
Bragarháttur 2:FJÓRIR : aaBB. Forliður.
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Hann snart mín eyru og strax í stað
Bragarháttur:FJÓRIR : aaBccB. Forliður.
Bragarháttur 2:FJÓRIR : aaBcBc. Forliður.
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Goðum líkur þætti mér sá, er sæti
Flokkar:Ástarljóð, Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Þrír heilagir kóngar úr austurátt
Bragarháttur:FJÓRIR:ÞRÍR : oAoA. Hreinn þríliðaháttur. Forliður.
Flokkur:Þýdd ljóð
Lausavísur höfundar – Helgi Hálfdanarson
Sýna 5 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Vísur höfundar í öðrum söfnum:
Fyrsta lína:Danir kúra í kaldri mold
![]()
kóngar fyrri alda.
Kleópatra klædd í hold komin er til valda. HH Vald. Hólm svarar: Sumir grafa úr gleymsku og mold girndir fyrri alda. Kleópatra og hennar hold hugarangri valda. HH svarar aftur: Drottning Nílar unir ein elfarniði fínum lét sér nægja hjartahrein hólm í ósi sínum. Flokkar:Samstæður
Flokkar:Samstæður
Fyrsta lína:Herra trúr, ég treysti þér
![]()
að taki lax svo ægilegur
að jafnvel sýnist sjálfum mér sannleikurinn nægilegur.
Fyrsta lína:Hver er sá halur af hærum grár
![]()
ó heillin mín, segðu ekki meir
sem drekkur af grunni hvert titrandi tár og tilbiður guð sinn og deyr. Flokkar:Kersknisvísur
Fyrsta lína:Þetta roð mun þeim í kjafti
![]()
þunnur aukabiti
sem í angist orðlaus gapti aldrei svo menn viti. |