Strengleit er ólík leitaraðferð Google og annarra helstu leitarvéla.
Kannað er hvort strengurinn er hluti af einhverjum kveðskap eða höfundarlýsingu í safninu. Leitarstrengurinn nýta skilar því textum sem innihalda orðin nýta, nýtar, ónýta og snýta. Hins vegar finnast ekki textar sem innihalda beyginarmyndir á borð við nýtum eða nýtti. Séu slegin inn tvö orð er litið á þau og bilið á mili þeirra sem eina einingu. Fljúga hvítu finnur því aðeins texta þar sem þessi tvö orð standa saman. Algildistáknin * og ? eru ekki notuð. Rökvirkjarnir AND, OR og NOT, eru ekki notaðir. Séríslenskir stafir eru ekki jafngildir örðum rittáknum. Leit að orðinu gata finnur því ekki orðið gáta og öfugt. Hástafir og lágstafir skipta ekki máli. Leit að orðinu orð skilar líka ritmyndunum Orð og ORÐ.
Allt (3180)
Óflokkað (1951)
Afmæliskvæði (13)
Ástarljóð (30)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (7)
Bæjavísur (2)
Bænir og vers (15)
Dróttkvæði (7)
Eddukvæði (56)
Eftirmæli (24)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (12)
Fræðsluljóð (3)
Færeysk ljóð (9)
Gamankvæði (25)
Grýlukvæði (5)
Harmljóð (1)
Hátíðaljóð (6)
Háðkvæði (3)
Heilræði (8)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (45)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jólaljóð (5)
Jóðmæli (3)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (5)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (13)
Náttúruljóð (46)
Norsk ljóð (21)
Rímur (181)
Sagnadansar (18)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (365)
Skólaljóð (úr bókinni) (126)
Söguljóð (10)
Sónarljóð (14)
Særingar (1)
Tíðavísur (14)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (4)
Vikivakar (4)
Vögguljóð (3)
Ættjarðarkvæði (52)
Ævikvæði (6)
Þjóðkvæði (1)
Þululjóð (2)
Þýdd ljóð (96)
Þýtt úr Esperanto (19)
Til ungmeyjarFyrsta ljóðlína:Goðum líkur þætti mér sá, er sæti
Höfundur:Saffó (Sappho) Þýðandi:Helgi Hálfdanarson Bragarháttur:[Bragarháttur ekki skráður]
Viðm.ártal:1950
Þessi þýðing birtist áður í bók Helga, Undir haustfjöllum árið 1960, og er engin breyting á henni hér frá því sem þar var. – Helgi rímar hér ljóðið eins og Grímur Thomsen gerir en slíkt tíðkaðist ekki í frumgerð Saffóarháttar á grísku.
Leturstærð
Til ungmeyjar 1. Goðum líkur þætti mér sá, er sæti
sælar stundir andspænis þér, og gæti hlustað á, hve milt þér af munni líður málrómur þýður
2. og þinn gleðihlátur, sem löngum laðarleynda þrá, svo hjarta mitt bærist hraðar; ef ég lít í svip, hvar þú fimum fæti fetar um stræti,
3. fatast mér að mæla, ég stari í hljóði,mjúkur logi flýgur mér ört í blóði, líkt og brimgný þungan ég þykist heyra þjóta við eyra,
4. og ég titra svo sem ég kvíða kenni,kaldur þvali sprettur mér fram á enni; einsog strá ég fölna, sem framaf stalli feigðin mig kalli. Ljóð höfundar – Saffó (Sappho)
Fyrsta ljóðlína:Goða það líkast unun er
Flokkar:Ástarljóð, Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Sinnið vel, telpur, gjöfum listagyðju
Fyrsta ljóðlína:Meyjar, þið sem unnið gyðjanna gjöfum
Flokkar:Þýdd ljóð, Sónarljóð
Fyrsta ljóðlína:Sá gumi líkur guðum er
Flokkur:Ástarljóð
Fyrsta ljóðlína:Sönn guðs sæla sýnist mér þann kæti
Flokkar:Ástarljóð, Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Guða við yndi sælla jafnast sala að
Flokkar:Ástarljóð, Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Heyr, Afrodíta, hvers eg vildi biðja
Flokkar:Ástarljóð, Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Geislum krýnda eilífa Afródíta
Fyrsta ljóðlína:Goðum líkur þætti mér sá, er sæti
Flokkar:Ástarljóð, Þýdd ljóð
Lausavísur höfundar – Saffó (Sappho)
Fyrsta lína:Allar stjörnur umhverfis fagran mána
![]()
auglit bjart í himinsins djúpum fela
þegar silfur-ljóminn af landi nætur lýsir á jörðu. Flokkar:Náttúruvísur
Fyrsta lína:Kvöldstjarnan kemur með allt
![]()
sem dreifði dögunin ljósa,
kemur með lamb og með kið, kemur til móður með barn. Flokkar:Náttúruvísur
Fyrsta lína:Margur kallar fegurst á vorri foldu
![]()
fáka, stríðsmenn, herskip á björtum sævi.
Finn ég samt ei fegurra neitt en bros í falslausum augum. Flokkar:Ástavísur
Fyrsta lína:Siginn er máni í sæinn
![]()
og Sjöstirnið horfið á miðri
nóttu. Nú er á förum stundin, og enn ligg ég ein. Flokkar:Ástavísur
Fyrsta lína:Siginn er máni,
![]()
sjöstjörnur horfnar,
mið er nótt milda vekur blessuð blíðustund í brjósti mér löngun lífshlýja – leiðist nú konu kvennlyndri á köldum beð, ungri, ástríkri, einni þreyja. Flokkar:Ástavísur
Fyrsta lína:Sjöstjarnan horfin, og hniginn
![]()
er máninn í miðnætur-húmið;
langþráða stundin er löngu liðin, – ég vaki þó ein. Flokkar:Ástavísur
Ljóð höfundar – Helgi Hálfdanarson
Fyrsta ljóðlína:Sinnið vel, telpur, gjöfum listagyðju
Fyrsta ljóðlína:Hvar er svanninn sem þú forðum
Bragarháttur:FJÓRIR : OAOA. Forliðabann.
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Blíða nótt, blessaða nótt!
Bragarháttur:FJÓRIR:ÞRÍR : aabbo. Hneppt. Forliðabann.
Flokkar:Sálmar, Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Kvöldstjarnan björt af himni horfir dreymin
Flokkur:Sónarljóð
Fyrsta ljóðlína:Andi minn, þú gleðigjarn
Bragarháttur:FJÓRIR : oOaOa. Forliðabann.
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Mín önd var þorstaþjáð og heit
Bragarháttur:FJÓRIR : aBaB. Forliður.
Bragarháttur 2:FJÓRIR : aaBB. Forliður.
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Hann snart mín eyru og strax í stað
Bragarháttur:FJÓRIR : aaBccB. Forliður.
Bragarháttur 2:FJÓRIR : aaBcBc. Forliður.
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Goðum líkur þætti mér sá, er sæti
Flokkar:Ástarljóð, Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Þrír heilagir kóngar úr austurátt
Bragarháttur:FJÓRIR:ÞRÍR : oAoA. Hreinn þríliðaháttur. Forliður.
Flokkur:Þýdd ljóð
Lausavísur höfundar – Helgi Hálfdanarson
Sýna 5 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Vísur höfundar í öðrum söfnum:
Fyrsta lína:Danir kúra í kaldri mold
![]()
kóngar fyrri alda.
Kleópatra klædd í hold komin er til valda. HH Vald. Hólm svarar: Sumir grafa úr gleymsku og mold girndir fyrri alda. Kleópatra og hennar hold hugarangri valda. HH svarar aftur: Drottning Nílar unir ein elfarniði fínum lét sér nægja hjartahrein hólm í ósi sínum. Flokkar:Samstæður
Flokkar:Samstæður
Fyrsta lína:Herra trúr, ég treysti þér
![]()
að taki lax svo ægilegur
að jafnvel sýnist sjálfum mér sannleikurinn nægilegur.
Fyrsta lína:Hver er sá halur af hærum grár
![]()
ó heillin mín, segðu ekki meir
sem drekkur af grunni hvert titrandi tár og tilbiður guð sinn og deyr. Flokkar:Kersknisvísur
Fyrsta lína:Þetta roð mun þeim í kjafti
![]()
þunnur aukabiti
sem í angist orðlaus gapti aldrei svo menn viti. |