?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Ellin

Fyrsta ljóðlína:Meyjar, þið sem unnið gyðjanna gjöfum
Höfundur:Saffó (Sappho)
Bragarháttur:[Bragarhßttur ekki skrß­ur]
Heimild:Són, tímarit um óðfræði  
9. árg. bls. 4
Viðm.ártal:2000
Tímasetning:2011
Helgi Hálfdanarson hafði áður þýtt þetta ljóð. Þar er fyrsta línan. „Sinnið vel, telpur, gjöfum listagyðju“ (sjá þýðingu hans hér á Braga). 
Þýðing Kristjáns er Sónarljóðið 2011.
Leturstærð
Ellin

Meyjar, þið sem unnið gyðjanna gjöfum
og gleðjið ykkur við strengjanna tæru hljóma,

sjáið hve ellin mitt viðkvæma hold hefur hrjáð
og hárið er snjóhvítt sem áður var tinnusvart.

Það fellur mér þungt, og fæturnir bera mig vart,
þótt áður í dansi ég léki sem léttfætt hind.

Það veldur mér stöðugt stunum, en hvað er til bragðs?
Því enginn maður fær flúið ellinnar farg.

Sagt er að rósprýdd Dögun, af eldheitri ást,
til útjaðars heimsins Tíþonos brott hafi numið,

fagran og ungan þá, en þó var hann hremmdur
af ellinni gráu, gyðjunnar rekkjunautur.
Ljóð höfundar – Saffó (Sappho)
Heiti:Eftir Sappho
≈ 1825
Fyrsta ljóðlína:Go­a ■a­ lÝkast unun er
Flokkar:┴starljˇ­, Ůřdd ljˇ­
Heiti:Ellin
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Sinni­ vel, telpur, gj÷fum listagy­ju
Heiti:Ellin
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Meyjar, þið sem unnið gyðjanna gjöfum
Flokkar:Ůřdd ljˇ­, Sˇnarljˇ­
Fyrsta ljóðlína:Sß gumi lÝkur gu­um er
Flokkur:┴starljˇ­
Heiti:Hymni til Afrodítu
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Glitstólsitjandi, eilífa Afrodíta
Flokkur:Ůřdd ljˇ­
Heiti:KvŠ­i eftir Saffˇ
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:S÷nn gu­s sŠla sřnist mÚr ■ann kŠti
Flokkar:┴starljˇ­, Ůřdd ljˇ­
Heiti:Sapho 1
≈ 1875
Fyrsta ljóðlína:Gu­a vi­ yndi sŠlla jafnast sala a­
Flokkar:┴starljˇ­, Ůřdd ljˇ­
Heiti:Til AfrodÝtu
≈ 1875
Fyrsta ljóðlína:Heyr, AfrodÝta, hvers eg vildi bi­ja
Flokkar:┴starljˇ­, Ůřdd ljˇ­
Heiti:Til AfrˇdÝtu
≈ 1950
Fyrsta ljóðlína:Geislum krřnda eilÝfa AfrˇdÝta
Heiti:Til ungmeyjar
≈ 1950
Fyrsta ljóðlína:Go­um lÝkur ■Štti mÚr sß, er sŠti
Flokkar:┴starljˇ­, Ůřdd ljˇ­
Lausavísur höfundar – Saffó (Sappho)
Fyrsta lína:Allar stjörnur umhverfis fagran mána
Fyrsta lína:Kvöldstjarnan kemur með allt
Fyrsta lína:Margur kallar fegurst á vorri foldu
Flokkar:┴stavÝsur
Fyrsta lína:Siginn er máni í sæinn
Flokkar:┴stavÝsur
Fyrsta lína:Siginn er máni,
Flokkar:┴stavÝsur
Fyrsta lína:Sjöstjarnan horfin, og hniginn
Flokkar:┴stavÝsur
Ljóð höfundar – Kristján Árnason
Heiti:Ellin
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Meyjar, þið sem unnið gyðjanna gjöfum
Flokkar:Ůřdd ljˇ­, Sˇnarljˇ­
Heiti:Elskendurnir
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Sjá þessar trönur sem í sveigum fljúga
Lausavísur höfundar – Kristján Árnason
Engin lausavísur skráðar eftir þennan höfund