Strengleit er ólík leitaraðferð Google og annarra helstu leitarvéla.
Kannað er hvort strengurinn er hluti af einhverjum kveðskap eða höfundarlýsingu í safninu. Leitarstrengurinn nýta skilar því textum sem innihalda orðin nýta, nýtar, ónýta og snýta. Hins vegar finnast ekki textar sem innihalda beyginarmyndir á borð við nýtum eða nýtti. Séu slegin inn tvö orð er litið á þau og bilið á mili þeirra sem eina einingu. Fljúga hvítu finnur því aðeins texta þar sem þessi tvö orð standa saman. Algildistáknin * og ? eru ekki notuð. Rökvirkjarnir AND, OR og NOT, eru ekki notaðir. Séríslenskir stafir eru ekki jafngildir örðum rittáknum. Leit að orðinu gata finnur því ekki orðið gáta og öfugt. Hástafir og lágstafir skipta ekki máli. Leit að orðinu orð skilar líka ritmyndunum Orð og ORÐ.
Allt (3180)
Óflokkað (1951)
Afmæliskvæði (13)
Ástarljóð (30)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (7)
Bæjavísur (2)
Bænir og vers (15)
Dróttkvæði (7)
Eddukvæði (56)
Eftirmæli (24)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (12)
Fræðsluljóð (3)
Færeysk ljóð (9)
Gamankvæði (25)
Grýlukvæði (5)
Harmljóð (1)
Hátíðaljóð (6)
Háðkvæði (3)
Heilræði (8)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (45)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jólaljóð (5)
Jóðmæli (3)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (5)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (13)
Náttúruljóð (46)
Norsk ljóð (21)
Rímur (181)
Sagnadansar (18)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (365)
Skólaljóð (úr bókinni) (126)
Söguljóð (10)
Sónarljóð (14)
Særingar (1)
Tíðavísur (14)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (4)
Vikivakar (4)
Vögguljóð (3)
Ættjarðarkvæði (52)
Ævikvæði (6)
Þjóðkvæði (1)
Þululjóð (2)
Þýdd ljóð (96)
Þýtt úr Esperanto (19)
TestamentiðFyrsta ljóðlína:Fílemon, stórum gjalds með grúa
Höfundur:Gellert, Christian Fürchtegott Þýðandi:Jón Þorláksson
Viðm.ártal:1800
Tímasetning:
„Snúið úr Gellerts kvæðum (Das Testament í Fabeln und Erzählungen 1765, I, bls. 34)
Eptir þrem handritum.“ Leturstærð
Testamentið 1. Fílemon, stórum gjalds með grúagóðfús er höfðings-sinni bar, gat þó ei alla gjört sér trúa né gauðin forðast öfundar hvernig sem hann í mein sér mest margoft annarra græddi brest. 2. Einnig þeir sem hann öfunduðuaðstoðar nuta hans því meir; honum þó sárast hatur buðu hans nágrannar af öllum tveir: Þeir hvíldu ei né létu lon að lasta og spotta Fílemon. 3. Hvar fyrir gjörðu þeir nú þetta? –Því hann svo lukkugefinn var, og honum gæfu sáu setta sem mikið yfir þeirra bar; eða var slíkt ei ærið nóg illvirki fyrir last og róg? 4. Eggjuðu vinir hann að hefnaá hinum sinnar forsmánar, en slíkt var ei til neins að nefna. „Nei, látið þá“ (hann gaf til svar) „af öfund lasta mig sem mest meðan þeim dugur til þess endest! 5. Minn eftir dag þeir munu kunnaað meta hve þeim sómdi lítt mér lukku þeirrar ei að unna allfáir vel sem geta nýtt.“ – Hann deyr, og finnst, sem hér er kennt, hans eftirlátið testament: 6. „Nær dauðinn býður það eg þrjótiþá vil eg öllu mínu fé tveir mínir grannar taki á móti til þess að arfur þeirra sé; af því þeir sjálfir aldrei mér unnt gátu þess að njóta hér.“ 7. Fílemons vinir fullir amaformæltu Testamenti því: „Gat eg ei“ (hver einn sagði sama) sýnt honum öfund líka frí? þó lét hann gjörvallt þannig veitt þessum tveimur en mér ei neitt.“ 8. Hinir tveir sjá með glöðu geðigjafabréfinu fullnægt þar því viskan mönnum þrek ei léði þeim dögum á til málsóknar, annars hefði þar aldrei fis út komið þeim til hlutskiptis. 9. En þannig fengu þeir án mæðuþennan gjörvallan aura fans. Ó! hversu mjög þeir oft í ræðu upphófu dyggð ens sæla manns! Sjálf rausnin nú, sem hæfði hrós, hann var, og allra tíða ljós. 10. Gat testamentis-gjöfin settagjört honum svoddan umbreyting? því áður var hann aldrei þetta á þeirra tungu land umkring. En urðu – þeir sem fengu féð farsælli nú? Það gæti skeð!? 11. Áhrærum þá með orðum stystu,athuguð beggja nýju kjör: Annar þeirra gaf aura-kistu í offur bæði ró og fjör. Nirfillinn hendi nískri með nótt og dag hana vakta réð. 12. Oft vakir hann þótt aðrir hrjóti,óskandi sér með tárum heitt að vondra þjófa vélum móti vitugum ráðum gæti beitt. Dauðskelfdur þrátt úr fleti flaug, fólans leitar þar draumur laug. 13. Með þúsundfaldri þræls umsorgunþjáir hann sig, að aukist féð, og ræðst í móti rentu-borgun að reyna ef helftin verði léð en lætur hvern sem æskja vann alltíð burt fara tómhentan. 14. Fátækur át hann saðning sínaen sveltur aura mikla við. Hann lætur fyrr sig hungur pína en hálfan á sig borði kvið, klagandi guð og óár aumt, öllum skammtar hann sínum naumt. 15. Svo er hann þeim ein sífelld mæðaen sér dagliga plága ný. Sá annar garpur hann réð hæða: „Heimsku þvílíka“, kvað, „eg flý, eg vil brúka þann arf eg á og lifa glaður sem eg má.“ 16. Heit þessi skjóta fylling fundu:Á fáum árum gjörvallan auð lítur sinn í annarra mundu, óþekktur fótum sleikir hann götur sem fyrri gasprað á gortfullur hafði til og frá. 17. Við hinn erfingjann hann þá segir:„Hefir Fílemon þetta séð að ríkdómurinn okkur eigi auðgaði nema spilling með. Þar fyrir hefir okkur ört eigendur hann að sínu gjört. 18. Þú kvelst og sveltur heilu hugriaf herfilegri nísku þó, en eg plágast af örbirgð þungri því öllu kastað hefi í sjó. Við auðs makligir vorum því villtur er hver hans brúkun í!“ Ljóð höfundar – Gellert, Christian Fürchtegott
Fyrsta ljóðlína:Betlari kom með beran fal
Bragarháttur:FJÓRIR : aabbcc. Forliðabann. Reikiatkvæði.
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Heim frá kirkjunni glaður gekk
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Virta frú, en vandaðasta
Bragarháttur:FJÓRIR : AbAbccDD. Forliðabann.
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Sagt er mér að seggur einn
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Með draumum þeim osstíðum tæla
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Orontes dýrmætt happ það hreppti
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Guð, sem er yfir Guðum neðri
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Haltan blindur sem hót sá eigi
Bragarháttur:FJÓRIR : AAbb. Frjáls forliður. Reikiatkvæði.
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Hæðandi helga trú
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Eftir freistingu fárra daga
Flokkur:Sálmar
Fyrsta ljóðlína:Ábatans elska kná,
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Forðum eitt lítið land til var,
Fyrsta ljóðlína:Sá með hugviti fyrst upp fann
Fyrsta ljóðlína:Fílemon, stórum gjalds með grúa
Flokkar:Lífsspeki, Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Ísmena hét auðar-hlíð
Bragarháttur:FJÓRIR:SEX : aabbb. Frjáls forliður.
Flokkur:Þýdd ljóð
Lausavísur höfundar – Gellert, Christian Fürchtegott
Engin lausavísur skráðar eftir þennan höfund
Ljóð höfundar – Jón Þorláksson
Fyrsta ljóðlína:Eigi var þeim báðum
Flokkur:Skólaljóð (úr bókinni)
Fyrsta ljóðlína:Máninn í skýjum um miðnætti vóð
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Hvervetna Damon! er hrópað af þér:
Fyrsta ljóðlína:Föður gafst þú og móður mér
Fyrsta ljóðlína:Dyggðum gæddan eins sem auði
Bragarháttur:FJÓRIR : AbAbAb. Frjáls forliður.
Flokkur:Eftirmæli
Fyrsta ljóðlína:Betlari kom með beran fal
Bragarháttur:FJÓRIR : aabbcc. Forliðabann. Reikiatkvæði.
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Hví er heilbrigðin / harmi lostin
Flokkur:Minningar- og erfiljóð
Fyrsta ljóðlína:Upprisu vissri von
Flokkur:Minningar- og erfiljóð
Fyrsta ljóðlína:Í brún mun kannske bregða þér,
Fyrsta ljóðlína:Heim frá kirkjunni glaður gekk
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Hér er fram borin hjónaskál
Flokkur:Brúðkaupsljóð
Fyrsta ljóðlína:Þrykk mér, Jesú, þitt á hjarta
Flokkur:Bænir og vers
Fyrsta ljóðlína:Virta frú, en vandaðasta
Bragarháttur:FJÓRIR : AbAbccDD. Forliðabann.
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Guð, sem kærleikur einskær er
Flokkur:Eftirmæli
Fyrsta ljóðlína:Afkast sjóðanda sólar-óns!
Fyrsta ljóðlína:Sagt er mér að seggur einn
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Með draumum þeim osstíðum tæla
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Guð minn! hvar skal eg gleði finna
Bragarháttur:FJÓRIR : AAbb. Frjáls forliður. Reikiatkvæði.
Fyrsta ljóðlína:Vinur ástkærr, um veg farandi,
Flokkur:Gamankvæði
Fyrsta ljóðlína:Burt með heimsins ónýtt yndi
Bragarháttur:FJÓRIR : AbAbccDD. Forliðabann.
Fyrsta ljóðlína:Burt með heimsins ónýtt yndi
Bragarháttur:FJÓRIR : AbAbccDD. Forliðabann.
Fyrsta ljóðlína:Orontes dýrmætt happ það hreppti
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Kauptu vísdóm og kynning! skráð
Fyrsta ljóðlína:Einn kofi stóð og ekki meir
Fyrsta ljóðlína:Hér skulu sett í Boðnar bjór
Fyrsta ljóðlína:Allt stríð um síðir finnur frið
Fyrsta ljóðlína:Heiðrendur dyggðar! heyrið mér
Fyrsta ljóðlína:Heill þeim sem elskar glaðvært geð
Fyrsta ljóðlína:Hann sem er á og ó
Flokkur:Minningar- og erfiljóð
Fyrsta ljóðlína:Vínberjum lífið út vall af;
Fyrsta ljóðlína:Hér geymir hauður / hlutdeild sína
Flokkur:Minningar- og erfiljóð
Fyrsta ljóðlína:Oft er misgjörðamönnum víst
Flokkur:Eftirmæli
Fyrsta ljóðlína:Guð umsorgun fyrir fasta
Bragarháttur:FJÓRIR : AbAbccDD. Forliðabann.
Flokkur:Sálmar
Fyrsta ljóðlína:Skynsemin fellur undrun af,
Fyrsta ljóðlína:Guð, sem er yfir Guðum neðri
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Hverr dagur hefir sína sól
Fyrsta ljóðlína:Heiðruðum hér var sáð
Flokkur:Vikivakar
Fyrsta ljóðlína:Haltan blindur sem hót sá eigi
Bragarháttur:FJÓRIR : AAbb. Frjáls forliður. Reikiatkvæði.
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Úr nauti, sér til óhægðar
Bragarháttur:FJÓRIR : aabbcc. Forliðabann. Reikiatkvæði.
Fyrsta ljóðlína:Hafið nú ekki hátt um stund
Bragarháttur:FJÓRIR:ÞRÍR:TVEIR : aaaBcccBddB. Frjáls forliður.
Fyrsta ljóðlína:Það er svo dýrðligt umhverfis,
Fyrsta ljóðlína:Hæðandi helga trú
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Fávís ber kvíða fyrir á morgun
Fyrsta ljóðlína:Viss er dauðinn! værðin sæla
Fyrsta ljóðlína:Eftir freistingu fárra daga
Flokkur:Sálmar
Fyrsta ljóðlína:Æ hversu mér finnst æfin laung!
Flokkur:Huggunarkvæði
Fyrsta ljóðlína:Engu síður en aðrir gat
Bragarháttur:FJÓRIR : aabbcc. Forliðabann. Reikiatkvæði.
Fyrsta ljóðlína:Hvað er á móti hann sé faðir
Bragarháttur:FJÓRIR : AbAbccDD. Forliðabann.
Flokkur:Gamankvæði
Fyrsta ljóðlína:Hverr var eg þegar upphófst öld
Fyrsta ljóðlína:Vei mér undir syndum seldum!
Bragarháttur:FJÓRIR : AbAbccDD. Forliðabann.
Fyrsta ljóðlína:Vakna, mín sál, og værðum hafna
Fyrsta ljóðlína:Ábatans elska kná,
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Nær spök góðmenni nauðin beygir,
Bragarháttur:FJÓRIR : AbAbCdCd. Forliðabann. Reikiatkvæði.
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Hvað kemur heimurinn
Fyrsta ljóðlína:Um karl einn vil eg hefja hróður
Fyrsta ljóðlína:Í brún mun kannske bregða þér
Fyrsta ljóðlína:Leander ljóst
Fyrsta ljóðlína:Aftur fyrir sig augum brá
Fyrsta ljóðlína:Krossins fjötraðir kappar stá
Fyrsta ljóðlína:Alvaldi lífs og ljóssins faðir!
Fyrsta ljóðlína:Lagamóri leðukver
Fyrsta ljóðlína:Forðum eitt lítið land til var,
Fyrsta ljóðlína:Minn sumardalur! þökk sé þér,
Flokkar:Norsk ljóð, Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Þó þú farir um hrepp á Hesti,
Fyrsta ljóðlína:Hún sat þar Blandína, hér Lénharður stóð
Fyrsta ljóðlína:Sem döggfall burtu líf mitt líður
Fyrsta ljóðlína:Loks mun eg himins ljósi geta
Fyrsta ljóðlína:Guð, Jehóva! vér göfgum þig
Bragarháttur:FJÓRIR : aabbcc. Forliðabann. Reikiatkvæði.
Fyrsta ljóðlína:Forgefins hafði fiskimann
Flokkur:Skólaljóð (úr bókinni)
Fyrsta ljóðlína:Magaprúðan má ei kalla
Bragarháttur:FJÓRIR : AbAbAb. Frjáls forliður.
Flokkur:Háðkvæði
Fyrsta ljóðlína:Nú grætur mikinn mög
Flokkur:Minningar- og erfiljóð
Fyrsta ljóðlína:Heims vit-gortarinn hlær að því:
Fyrsta ljóðlína:Amen! - sá eldri tíð
Fyrsta ljóðlína:Hér bíður heiðurs sprund
Flokkur:Minningar- og erfiljóð
Fyrsta ljóðlína:Margur rakki að mána gó
Fyrsta ljóðlína:Hvort tveggja spillir heilsukosti,
Fyrsta ljóðlína:Mjölhálftunnu - man eg það
Bragarháttur:FJÓRIR:ÞRÍR:TVEIR : aaaBcccBddB. Frjáls forliður.
Fyrsta ljóðlína:Hér eru í boði hundar tveir,
Fyrsta ljóðlína:Ó, faðir náðar friðargjarn
Fyrsta ljóðlína:Þú skipar, góði Guð! eg haldi
Fyrsta ljóðlína:Margt á ei saman nema nafn
Fyrsta ljóðlína:Nú er komið fullmart fé
Fyrsta ljóðlína:Drottinn kallar aldir allar
Bragarháttur:FJÓRIR : AbAbAb. Frjáls forliður.
Fyrsta ljóðlína:Söng upphefjum samfagnaðar
Bragarháttur:FJÓRIR : AbAbccDD. Forliðabann.
Fyrsta ljóðlína:Einn sem lét mikið yfir sér
Fyrsta ljóðlína:Örlögin stríð og auðnu bann
Fyrsta ljóðlína:Hirzlulögð hér er ein
Fyrsta ljóðlína:Hugvekja sterk er, hverr sem deyr
Fyrsta ljóðlína:Ólafur við bóka bör
Fyrsta ljóðlína:Hér sefur hvíldar-blund
Fyrsta ljóðlína:Gakktu langt, hinn grimmi, til baka
Bragarháttur:FJÓRIR : ABAB. Forliðabann.
Fyrsta ljóðlína:Ráðið allt saman reið til þíngs,
Fyrsta ljóðlína:Sofa nú Frakklands hetjur? hví
Fyrsta ljóðlína:fyrr skal vort hel
Fyrsta ljóðlína:Farvel Leirgerður, drambsöm drilla
Flokkur:Háðkvæði
Fyrsta ljóðlína:Hattsagan liggur hálfgjörð enn
Bragarháttur:FJÓRIR : aabbcc. Forliðabann. Reikiatkvæði.
Fyrsta ljóðlína:Sá með hugviti fyrst upp fann
Fyrsta ljóðlína:Betlara nokkurn bar um kvöld
Bragarháttur:FJÓRIR : aabbcc. Forliðabann. Reikiatkvæði.
Fyrsta ljóðlína:Gyðjur ljóða! gætið þagnar allar
Fyrsta ljóðlína:Hvers vegna Croesus hátt svo lætur
Bragarháttur:FJÓRIR : AAbb. Frjáls forliður. Reikiatkvæði.
Fyrsta ljóðlína:Framandi kom eg fyrst hingað
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Fyrrverandi fóstri minn
Fyrsta ljóðlína:Hví fór dauðinn svo öfugt að?
Bragarháttur:FJÓRIR : aabbcc. Forliðabann. Reikiatkvæði.
Fyrsta ljóðlína:Sjá hér upp brugðið sigurfánu
Fyrsta ljóðlína:Hér með lýsist hjörva Þór
Fyrsta ljóðlína:Svo stöndum upp, og segjum lokið
Fyrsta ljóðlína:Appoló vill almúgans
Fyrsta ljóðlína:Ó þú, upp þeinkt af vonzku, vín
Fyrsta ljóðlína:Nú hraða ég ferðum í klækjalaust kot
Bragarháttur:ÞRÍR:FJÓRIR:FIMM:TVEIR : AbAbCddC. Frjáls forliður.
Fyrsta ljóðlína:Ó! hver gleði er á við þessa
Fyrsta ljóðlína:Jesú, ilmsæta líknar lind!
Fyrsta ljóðlína:Vænt er að kunna vel að slá
Fyrsta ljóðlína:Sjá, nú er liðin sumartíð
Bragarháttur:FJÓRIR : aOa. Forliðabann.
Flokkur:Náttúruljóð
Fyrsta ljóðlína:Þú, tvöfalt fegri því eg svaf
Fyrsta ljóðlína:Hverf frá andi helstil djarfi
Fyrsta ljóðlína:Fílemon, stórum gjalds með grúa
Flokkar:Lífsspeki, Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Höfðingsjómfrú heiðursverð og harla fögur
Flokkur:Ljóðabréf
Fyrsta ljóðlína:Mín ástúðligust ástarvina!
Fyrsta ljóðlína:Vakinn bið ég minn vinur sé
Fyrsta ljóðlína:Mjög er nú hljótt í söngva sæti
Flokkar:Minningar- og erfiljóð, Gamankvæði
Fyrsta ljóðlína:Mín einka skemtan! eg sem mér
Fyrsta ljóðlína:Ei er forvitnin öllum hent
Fyrsta ljóðlína:Komdu til mín, kona góð!
Fyrsta ljóðlína:Drengur nokkur átta ára
Bragarháttur:FJÓRIR : AbAbAb. Frjáls forliður.
Fyrsta ljóðlína:Öflugt settist á uxa horn
Bragarháttur:FJÓRIR : aabbcc. Forliðabann. Reikiatkvæði.
Fyrsta ljóðlína:Hér er fækkað hófaljóni
Bragarháttur:FJÓRIR : AAbCCb. Forliðabann.
Flokkar:Sálmar, Skólaljóð (úr bókinni)
Fyrsta ljóðlína:Sannkristinna söngur hljómi
Bragarháttur:FJÓRIR : AbAbccDD. Forliðabann.
Fyrsta ljóðlína:Í fyrndinni, þá vígöld var
Fyrsta ljóðlína:Ó! þú sem lífið léntir mér
Fyrsta ljóðlína:Rekkur , þeim staup hjá standa,
Bragarháttur:ÞRÍR : AbAbCCb. Frjáls forliður. Reikiatkvæði.
Fyrsta ljóðlína:Vínber jörð á vorri spretta
Fyrsta ljóðlína:María af sæng á fætur fló
Bragarháttur:FJÓRIR:ÞRÍR : aBaaB. Frjáls forliður. Reikiatkvæði.
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Á friðarríkum Friðriks degi
Bragarháttur:FJÓRIR : AbAbAb. Frjáls forliður.
Fyrsta ljóðlína:Yngisvíf í Ólafsfirði
Bragarháttur:FJÓRIR : AAbCCb. Forliðabann.
Fyrsta ljóðlína:Ó drottinn guð! hvað sæll er sá
Bragarháttur:FJÓRIR : aabbcc. Forliðabann. Reikiatkvæði.
Fyrsta ljóðlína:Hvað ték eg fyrir hendur mér,
Flokkur:Eftirmæli
Fyrsta ljóðlína:Hvað harðla lítið heimtist til
Fyrsta ljóðlína:Ísmena hét auðar-hlíð
Bragarháttur:FJÓRIR:SEX : aabbb. Frjáls forliður.
Flokkur:Þýdd ljóð
Fyrsta ljóðlína:Því er Kolla látin lifa
Bragarháttur:FJÓRIR : AbAbccDD. Forliðabann.
Flokkur:Gamankvæði
Lausavísur höfundar – Jón Þorláksson
Fyrsta lína:Á Bæsá ytri borinn er
![]()
býsna valinn kálfur.
Vænt um þykja mundi mér mætti eg eiga hann sjálfur.
Fyrsta lína:Biskup með sinn bagal úr ól,
![]()
bölvaður sníkjugestur,
býr á sínum bleika stól; Bósi er kirkjuprestur. Flokkar:Kersknisvísur
Fyrsta lína:Ef þér, herra! ætlið að prýða elli mína,
![]()
og mig finna eina í leynum,
yðar vísið burtu sveinum. Flokkar:Beinakerlingavísur
Fyrsta lína:Er þér farið sem er til von
![]()
upp eftir, Kyri-eleison!
moldviðris-kafald munuð þér fá og meira til, hallelújá! víst mun frægð yðar verða klén, viti þér hvort eg lýg – amen! Flokkar:Veðurvísur
Fyrsta lína:Ertu kominn, Eiríkur minn elskuligur!
![]()
Klóra muntu mér á maga
og mjaðmar spjöldin aftur laga. Flokkar:Beinakerlingavísur
Fyrsta lína:Faðir góður, faðir sæll,
![]()
faðir hjartanligur. –
Faðir óður, faðir þræll, faðir á allt gott tregur.
Fyrsta lína:Firðar þekktu hann föður vorn
![]()
fatinu klæddan rauða:
klausturhaldari og klerkur forn kallaður var til dauða.
Fyrsta lína:Hjaltadals er heiði níð,
![]()
hlaðin með ótal lýti.
Fjandinn hefir á fyrri tíð flutt sig þaðan í víti.
Fyrsta lína:Hryssutjón ei hrellir oss,
![]()
hress er eg þó dræpist ess.
Missa gjörði margur hross, messað get eg vegna þess.
Fyrsta lína:Hver er sá við stokkinn stendur
![]()
stuttur maður, gildur þó,
með þykkvan búk og þrifnar hendur? Það mun vera nabbagó. Dinglar við hann duluskegg, dávænt þykir Helgu um segg. Nennir hann ei neitt að skrifa. Nafni verður þó að lifa. Flokkar:Gamanvísur
Fyrsta lína:Illa fór það, unginn minn,
![]()
öðrum varstu kenndur.
Finnst um síðir faðirinn frómur að þér, Gvendur. Flokkar:Gamanvísur
Fyrsta lína:Ingimundur, Ögmundur,
![]()
Ásmundur og Guðmundur,
Sigmundur og Sæmundur, Sölmundur og Vémundur. Guðríður og Gandríður, Geirríður og Þuríður, Ingiríður, Alríður, Ástríður og Sigríður. Flokkar:Nafnavísur
Fyrsta lína:Jón Þóroddsson brúðarbrjál
![]()
bjó í skjóli kvonar, –
hann tók fyrstur hjónaskál Hermanns Ólafssonar. Flokkar:Kersknisvísur
Fyrsta lína:Litlu má með ljúfum skipta –
![]()
láti þið ykkur báðar gifta
enum sama örvagrér! Hans skal sína nótt hvor njóta, niðri sé þá hin til fóta; – jöfnuður góður allur er. Flokkar:Kersknisvísur
Flokkar:Gamanvísur
Flokkar:Kersknisvísur
Fyrsta lína:Páll er orðinn mesti mann
![]()
meður sínu hyski:
situr, stendur, sefur hann, og seinast deyr í fiski. Flokkar:Kersknisvísur
Flokkar:Ástavísur
Fyrsta lína:Tunnan valt og úr henni allt
![]()
ofan í djúpa keldu.
Skulfu lönd en brustu bönd, botngjarðirnar héldu. Flokkar:Hestavísur
Fyrsta lína:Ungi Magnús ár og síð
![]()
eins og blómstur dafni,
laðist að honum lukkan fríð, lánið fylgi nafni. Flokkar:Heillaóskir
Fyrsta lína:Varla má þér, vesælt hross!
![]()
veitast heiður meiri
en að þiggja kaupmanns koss og kærleiksatlot fleiri, orðin húsfrú hans; þegar þú leggur harðan hóf háls um ektamanns kreistu fast og kyrktu þjóf! kúgun Norðurlands.
Fyrsta lína:Við svo stóran missi manns
![]()
mínir þankar vakna; –
lifandi drottinn! lát mig hans lengi ekki sakna. Flokkar:Eftirmæli
Fyrsta lína:Þið eruð bæði fjandans fox,
![]()
full með heimsku gjálfur.
Hún Tóta þín er tundurbox en tinna og járn þú sjálfur. Flokkar:Mannlýsingar
Fyrsta lína:Þyt leit eg fóthvatan feta,
![]()
fold hark en mold sparkið þoldi,
grjót fauk, því gat vakur skotið, gekk tíðum þrekkhríð á rekka; rauk straumur, ryk nam við himin, rétt fór og nett jór á spretti; ei sefast ákafa lífið; öll dundu fjöll, stundi völlur. Flokkar:Hestavísur
Fyrsta lína:Æra veraldar, auður, makt,
![]()
öll hennar lukka, gleði og prakt,
forgengiligt og fánýtt var til farsældar, eigandann stoðar ekki par. Flokkar:Trúarvísur
Vísur höfundar í öðrum söfnum:
Fyrsta lína:Alténd segja eitthvað nýtt.
![]()
ýtar lyndisglaðir
Hvað er að frétta, hvað er nýtt, hvort er ég orðinn faðir ?
Fyrsta lína:Á Bægisá ytri borinn er
![]()
býsna valinn kálfur.
Vænt um þykja mundi mér mætti ég eiga hann sjálfur.
Fyrsta lína:Friður og blessun fylgjast að
![]()
forsorgendum jarðar.
Þau eru burt úr þrætustað þotin Eyjafjarðar.
Fyrsta lína:Guð launi´ ykkur, góðu hjón! –
![]()
af gjöfinni þó eg springi
heilan sjái þið halta Jón á hinu stóra þingi.
Fyrsta lína:Hans í skrifum, lesari ljúfur!
![]()
ljóðanorn er klædd úr fornum
fúaserki, í fati nýju fegurð sýnir eiginlega.
Fyrsta lína:Horfin er mér heyrn og sjón á hægri vanga
![]()
fætur hafa gleymt að ganga
gerir það mér ævi langa.
Fyrsta lína:Margur rakki að mána gó
![]()
mest þegar skein í heiði,
en ég sá hann aldrei þó aftra sínu skeiði.
Fyrsta lína:Mikið virki er manneskjan
![]()
mætti ég yrkja um hana
með höfuð- Tyrkja -hattinn þann í helga kirkju að flana.
Fyrsta lína:Óborinn til eymdarkífs
![]()
ellegar dauður væreg
ef að bæði lykil lífs og lásinn sjálfur væreg.
Fyrsta lína:Skrykkjótt gengur oft til enn
![]()
eins og fyrr með köflum.
En grátlegt er þá góðir menn gera sig að djöflum.
Fyrsta lína:Skyldi´ ei þakka skammrifin,
![]()
af skærum kærleik framdrifin,
höfðings jómfrú hamþrifin! hempuleppur skammrifinn?
Fyrsta lína:Sorgarbáru ýfist und
![]()
elda rasta njórunn.
Freyju-tára fögur hrund. Falleg varstu Jórunn!! Flokkar:Saknaðarvísur
Fyrsta lína:Við þeim glæp sig vari fólk
![]()
sem vill að sínu búa
honum fyrir ferskri mjólk og feitu spaði að trúa.
Fyrsta lína:Þó í hausinn vanti vit
![]()
víf með heyrn og máli
sést það ei fyrir silfurlit og silkiklúta prjáli.
Fyrsta lína:Þú vagar eins og kálffull kýr
![]()
sem komin er sjúk að burði.
Örvaþundur orku rýr að þér fjandinn spurði. |