?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Söngurinn hjá Sveiflu-Geira

Fyrsta ljóðlína:Söngurinn hjá Sveiflu-Geira
Bragarháttur:FJÓRIR:ÞRÍR:FIMM : AAAbbACC. Frjáls forliður. Rím milli erinda.
ss
h
ss
h
ss
ss
h
ss
Viðm.ártal:2000
Tímasetning:Júní 2010
Leturstærð
Söngurinn hjá Sveiflu-Geira

1.
Söngurinn hjá Sveiflu-Geira,
seyðir þá er óminn heyra,
lög hans vilja loða í eyra,
og lýðinn gleðja enn um hríð.
Ætíð hljómar harpan þýð.
Tónskáld er og miklu meira,
mælt á alheimsstiku.
Leikur hann á lífsins harmóniku.

2.
Víst er það að Geira galdur,
geymast mun um drjúgan aldur.
Hann mun eflast hundraðfaldur,
og halda velli langa tíð.
Ætíð hljómar harpan þýð.
Geiri er mikill gleðivaldur,
glæðir mannlífskviku.
Leikur hann á lífsins harmóniku.
Ljóð höfundar – Kristján Runólfsson
Fyrsta ljóðlína:Leikum okkur varlega á lífsins hálu braut
Heiti:Rjúpan
≈ 2025
Fyrsta ljóðlína:Oft á rjúpa upp til heiða
Fyrsta ljóðlína:Söngurinn hjá Sveiflu-Geira
Heiti:Þegar dagur lengist
≈ 2025
Fyrsta ljóðlína:Þegar dagur lengist léttist skap til muna
Fyrsta ljóðlína:Þú ert enn við sama sið
Heiti:Þvert um hug
≈ 2025
Fyrsta ljóðlína:Þvert um hug sér margir mæla
Lausavísur höfundar – Kristján Runólfsson
Fyrsta lína:Ef ég þarf að yrkja bögu,
Fyrsta lína:Eflaust gæti atlot reynt,
Fyrsta lína:Endalaust er æviþráður spunninn,
Fyrsta lína:Endalaust teyga úr orðanna lindum,
Fyrsta lína:Heimur grimmur, gefur ráðin,
Fyrsta lína:Heimur grimmur, gefur ráðin,
Fyrsta lína:Í mínum huga er allt á tjái og tundri,
Fyrsta lína:Mig langar upp til fjalla þar sem friðsæld ríkir góð,
Fyrsta lína:Orðin hafa mikinn mátt,
Fyrsta lína:Óðinn bindur vísna ver,
Fyrsta lína:Skálda-Grána gríp til kosta,
Fyrsta lína:Vísindanna vísu menn,
Fyrsta lína:Þó að allt mitt orðasáld,
Fyrsta lína:Þó lífið sé stutt hefur mannskepnan mikið að gera,
Fyrsta lína:Þó menn blaðri þetta og hitt,
Sýna 10 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu