?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Húnaflóa – kvæða- og vísnasafn     Nákvæmari leit

Vil ég ekki vaka meir

Lausavísa:Vil ég ekki vaka meir
vísast mun ég sofna fljótt.
Hættur er að hnoða leir
hér með býð ég góða nótt.
Flokkar:Daglegt amstur, Samstæður
Inngangsorð og skýringar:
fésbókarvinur, Hjálmar Jónsson, bætti við:
Miklu lengur vaka vil
og vinna fleiri dáðir
þó að komi tími til
að taka á sig náðir.
Lausavísur höfundar – Kristján Runólfsson
Fyrsta lína:Dagar lengjast, birtir brátt
Fyrsta lína:Tel Úg Unnars vÝsna vef
Fyrsta lína:Vil ég ekki vaka meir
Fyrsta lína:Það sem lífi gefur gildi
Sýna 21 lausavísu eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Kristján Runólfsson
Heiti:Ísland
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Landið okkar, Frónið fríða