?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Húnaflóa – kvæða- og vísnasafn     Nákvæmari leit

Hver er sá halur af hærum grár

Lausavísa:Hver er sá halur af hærum grár
ó heillin mín, segðu ekki meir
sem drekkur af grunni hvert titrandi tár
og tilbiður guð sinn og deyr.
Flokkur:Kersknisvísur
Inngangsorð og skýringar:
Jón H. Þorbergsson er kristilega sinnaður en vínhneigður. Notar hann oft ávarpið heillin mín. Hafði þann sið er vín sveif mjög á hann, að hann baðst fyrir. Við slíkt tækifæri kvað Helgi vísuna.
Lausavísur höfundar – Helgi Hálfdanarson
Fyrsta lína:Danir kúra í kaldri mold
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:Drottning Nílar unir ein
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:Herra trúr, ég treysti þér
Fyrsta lína:Hver er sá halur af hærum grár
Fyrsta lína:Þetta roð mun þeim í kjafti
Ljóð höfundar – Helgi Hálfdanarson
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund