?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Húnaflóa – kvæða- og vísnasafn     Nákvæmari leit

Sorgarbáru ýfist und

Lausavísa:Sorgarbáru ýfist und
elda rasta njórunn.
Freyju-tára fögur hrund.
Falleg varstu Jórunn!!
Flokkur:Saknaðarvísur
Útgefandi:Sæmundur
Bls.:36
Inngangsorð og skýringar:
Sálmaskáldið sr. Jón hafði eignast tvö börn með Jórunni Brynjólfsdóttur í Búðardal á Skarðsströnd, en faðir hennar sá til þess að þau fengu ekki að eigast. Vísan er einnig á Braga.
Lausavísur höfundar – Jón Þorláksson
Fyrsta lína:Guð launi´ ykkur, góðu hjón! –
Fyrsta lína:Hans í skrifum, lesari ljúfur!
Fyrsta lína:Horfin er mér heyrn og sjón á hægri vanga
Fyrsta lína:Margur rakki að mána gó
Fyrsta lína:Mikið virki er manneskjan
Fyrsta lína:Óborinn til eymdarkífs
Fyrsta lína:Skrykkjótt gengur oft til enn
Fyrsta lína:Skyldi´ ei þakka skammrifin,
Fyrsta lína:Sorgarbáru ýfist und
Fyrsta lína:Spjátrunganna spilverk er
Fyrsta lína:Við þeim glæp sig vari fólk
Fyrsta lína:Það kann ég á þér að sjá
Fyrsta lína:Þó í hausinn vanti vit
Sýna 30 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Jón Þorláksson
Heiti:Betlarinn
≈ 1800
Fyrsta ljóðlína:Betlara nokkurn bar um kvöld