?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Húnaflóa – kvæða- og vísnasafn     Nákvæmari leit

Það sem lífi gefur gildi

Lausavísa:Það sem lífi gefur gildi
er gulli betra og auraflóð
það er að eiga ást og mildi,
eld í hjarta og kærleiksglóð.
Inngangsorð og skýringar:
Vísan skrá að að afliðinni óttu 18. des. ´17, þá fjögurra tíma gömul á fésbókinni.
Lausavísur höfundar – Kristján Runólfsson
Fyrsta lína:Dagar lengjast, birtir brátt
Fyrsta lína:Tel Úg Unnars vÝsna vef
Fyrsta lína:Vil ég ekki vaka meir
Fyrsta lína:Það sem lífi gefur gildi
Sýna 21 lausavísu eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Kristján Runólfsson
Heiti:Ísland
≈ 2000
Fyrsta ljóðlína:Landið okkar, Frónið fríða