?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Húnaflóa – kvæða- og vísnasafn     Nákvæmari leit

Danir kúra í kaldri mold

Lausavísa:Danir kúra í kaldri mold
kóngar fyrri alda.
Kleópatra klædd í hold
komin er til valda. HH
Vald. Hólm svarar:
Sumir grafa úr gleymsku og mold
girndir fyrri alda.
Kleópatra og hennar hold
hugarangri valda.
HH svarar aftur:
Drottning Nílar unir ein
elfarniði fínum
lét sér nægja hjartahrein
hólm í ósi sínum.
Flokkur:Samstæður
Tildrög:Ung kona frá Akureyri er gekk undir nafninu Kleópatra, fluttist til Húsavíkur og setti upp verslunina Elfu við hlið Vald, Hólm Hallstað og var aðeins þunnt þil á milli búðanna. Þá kvað Helgi Hálfdanarson:
Lausavísur höfundar – Helgi Hálfdanarson
Fyrsta lína:Danir kúra í kaldri mold
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:Drottning Nílar unir ein
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:Herra trúr, ég treysti þér
Fyrsta lína:Hver er sá halur af hærum grár
Fyrsta lína:Þetta roð mun þeim í kjafti
Ljóð höfundar – Helgi Hálfdanarson
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund