?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Húnaflóa – kvæða- og vísnasafn     Nákvæmari leit

Í sólarljóma lítur

Lausavísa:Í sólarljóma lítur
landið yfir vökull
orðinn aftur hvítur
Eyjafjallajökull.
 
Flokkur:Náttúruvísur
Lausavísur höfundar – Guðmundur Stefánsson Hraungerði
Fyrsta lína:Fallnir bankar, fjármál stríð.
Fyrsta lína:Í sólarljóma lítur
Fyrsta lína:Úr Vatnsskarðinu vítt ég sé
Sýna 1 lausavísu eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Guðmundur Stefánsson Hraungerði
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund