?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Húnaflóa – kvæða- og vísnasafn     Nákvæmari leit

Boðskap svara þú mátt þeim

Lausavísa:Boðskap svara þú mátt þeim
þig mátt vara, leið er hál.
Þú skalt fara héðan heim
heimferðar er komið mál.
Bls.:40
Inngangsorð og skýringar:
Vísan er draumvísa er höfundi þótti Jóhannes Guðmundsson, sýslumaður í Mýra- og Hnappadalssýslu koma til sín í draumi, en hún mundi þá að hann var ekki lengur lífs og spyr hann eftir ævilokum hans. Þá hefur sýslumaður yfir vísuna. Vísan er einnig á Skagfirðingavef, höfundarlaus.
Lausavísur höfundar – ŮurÝ­ur Jˇnsdˇttir, Svarfhˇli Ý Stafholtstungum
Fyrsta lína:Boðskap svara þú mátt þeim
Fyrsta lína:Ég verð að reyna að láta mér lynda
Fyrsta lína:Fjöllin eru full með stál
Fyrsta lína:Gufan sem að glatast hér
Fyrsta lína:Sorgarmeinin munu seinast gróa.
Fyrsta lína:Til þín himna faðir flý
Sýna 3 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – ŮurÝ­ur Jˇnsdˇttir, Svarfhˇli Ý Stafholtstungum
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund