?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Húnaflóa – kvæða- og vísnasafn     Nákvæmari leit

Aldurhniginn féll á fold

Lausavísa:Aldurhniginn féll á fold
felldu margan örlög köld.
Sjaldan hef ég svartri mold
seldan vitað betri höld.
Útgefandi:Skjaldborg
Bls.:50
Lausavísur höfundar – Höfundur óviss
Fyrsta lína:Aldurhniginn féll á fold
Fyrsta lína:Níu á börn og nítján kýr
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:Oft er gagn að golþorskum
Fyrsta lína:Svíndælingar þola það
Sýna 1 lausavísu eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Höfundur óviss
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund