?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Húnaflóa – kvæða- og vísnasafn     Nákvæmari leit

Níu á börn og nítján kýr

Lausavísa:Níu á börn og nítján kýr
nær fimm hundruð sauði
sex og tuttugu söðladýr
svo er háttað auði.

Níu á eg börn og níu kýr
nær fimmtíu sauði,
sex eru eftir söðladýr
svo er háttað auði.
Flokkur:Samstæður
Útgefandi:Helgafell
Bls.:26
Inngangsorð og skýringar:
Útg. segir: Espólín telur fyrri vísuna síra síra Eiríki Magnússyni á Auðkúlu en aðrir telja, að hún sé eftir síra Jón Jónsson gamla á Staðarhrauni og að hann hafi ort aðra vísu er bú hans hafði gengið saman eftir harðindi. Ívitnaðar heimildir: Árb. V. 47, Blanda III., 378
Lausavísur höfundar – Höfundur óviss
Fyrsta lína:Aldurhniginn féll á fold
Fyrsta lína:Níu á börn og nítján kýr
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:Oft er gagn að golþorskum
Fyrsta lína:Svíndælingar þola það
Sýna 1 lausavísu eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Höfundur óviss
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund