?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Húnaflóa – kvæða- og vísnasafn     Nákvæmari leit

Orðin geymir engin klók

Lausavísa:Orðin geymir engin klók
öll eru þau með strýtu
það er ónýt blessuð bók
berið hana út á spýtu.
Inngangsorð og skýringar:
Guðrún kom á bæ þar sem menn voru að þrátta um Jónsbók og Pétursbók. Hún kvað um Pétursbók.
Lausavísur höfundar – Gu­r˙n Pßlsdˇttir h˙sfreyja Ý KirkjubŠ Ý Vestmannaeyjum
Fyrsta lína:Orðin geymir engin klók
Sýna 16 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Gu­r˙n Pßlsdˇttir h˙sfreyja Ý KirkjubŠ Ý Vestmannaeyjum
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund