?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Húnaflóa – kvæða- og vísnasafn     Nákvæmari leit

Vel oss, jöfur! veitir þú

Lausavísa:Vel oss, jöfur! veitir þú,
vort sem líf þér seljum
málagrjónin mygluð nú
mælum ei, en teljum.
Höfundur:Jón Thoroddsen
Útgefandi:Sögufélag
Bls.:29
Inngangsorð og skýringar:
Jón gekk í danska herinn og tók þangað með sér skopskynið eins og þessi vísa um kjötsúpuna ber með sér.
Lausavísur höfundar – Jón Thoroddsen
Fyrsta lína:Eins og sagir seinar á
Fyrsta lína:Heim mig sækir hugarpín
Fyrsta lína:Heimurinn er nú horfinn mér
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:Hættr er heiðar brattar
Fyrsta lína:Nú tekur að fara flatt:
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:Undarlegt þó eitt mér líst:
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:Vel oss, jöfur! veitir þú,
Sýna 7 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Jón Thoroddsen
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund