?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Húnaflóa – kvæða- og vísnasafn     Nákvæmari leit

Úr Vatnsskarðinu vítt ég sé

Lausavísa:Úr Vatnsskarðinu vítt ég sé
vart er snjóug jörðin
og þarna stendur Stephan G.
og starir út á fjörðinn.
Inngangsorð og skýringar:
Hraungerðishjón áttu leið til Akureyrar og GSt. fann efni í vísuna við Arnastapa og setti inn á símann til að senda heim í Flóa. Úr júlímán. 2012
Lausavísur höfundar – Guðmundur Stefánsson Hraungerði
Fyrsta lína:Fallnir bankar, fjármál stríð.
Fyrsta lína:Í sólarljóma lítur
Fyrsta lína:Úr Vatnsskarðinu vítt ég sé
Sýna 1 lausavísu eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Guðmundur Stefánsson Hraungerði
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund