?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Húnaflóa – kvæða- og vísnasafn     Nákvæmari leit

Hættr er heiðar brattar

Lausavísa:Hættr er heiðar brattar
Hjálmarssonr að skálma.
Læknir frægstr að líkna
láðbyggjendum þjáðum.
Gísli var fagur geisli.
Grátum hann eigi látinn;
falla og firðar snjallir –
fetum hans spor, ef getum.
Höfundur:Jón Thoroddsen
Heimild:Gömul kynni
Bls.:197
Inngangsorð og skýringar:
Vísan ort eftir hinn vinsæla lækni Gísla Hjálmarsson prests Guðmundsson á Hallormsstað
Lausavísur höfundar – Jón Thoroddsen
Fyrsta lína:Eins og sagir seinar á
Fyrsta lína:Heim mig sækir hugarpín
Fyrsta lína:Heimurinn er nú horfinn mér
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:Hættr er heiðar brattar
Fyrsta lína:Nú tekur að fara flatt:
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:Undarlegt þó eitt mér líst:
Flokkar:SamstŠ­ur
Fyrsta lína:Vel oss, jöfur! veitir þú,
Sýna 7 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Jón Thoroddsen
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund