?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Húnaflóa – kvæða- og vísnasafn     Nákvæmari leit
Allir flokkar  (5793)
Óflokkað  (3954)
Afmlisvsur  (13)
Auur og rbirg  (12)
kvavsur  (5)
las  (3)
rstavsur  (43)
stavsur  (39)
Blndus  (2)
Blnduvsur  (7)
Bsld/basl  (11)
Bjavsur  (12)
Bndavsur  (8)
Blmsvsur  (31)
Daglegt amstur  (46)
Draumvsur  (8)
Drykkjuvsur  (20)
Eftirmli  (44)
Ellivsur  (14)
Feravsur  (34)
Fjarstur  (2)
Formannavsur  (8)
Gamanvsur  (54)
Gangnavsa  (9)
Gtur  (2)
Hvsur  (13)
Heillaskir  (21)
Heilravsur  (22)
Heimslystarvsur  (11)
Heimssmavsur  (9)
Hestavsur  (42)
Heyskapur  (2)
Hindisvk  (3)
Holtavruheii  (9)
Hnafli  (11)
Hnvetningur  (4)
Kersknisvsur  (127)
Lfsspeki  (55)
Mannlsingar  (40)
Nafnavsur  (1)
Nttruvsur  (66)
Nvsur  (18)
Oft er . . .  (1)
Plitskar vsur  (7)
Saknaarvsur  (38)
Samkvelingar  (1)
Samstur  (969)
Sjferavsur  (23)
Skammavsa  (4)
Skldaankar  (102)
Spssuvsur  (1)
Strandamenn  (5)
Svarvsur  (2)
Tavsur  (1)
Trarvsur  (1)
Tvrar vsur  (6)
Veurvsur  (35)
Vsur r kvum  (3)
Vsur r rmum  (4)
ingvsur  (2)
ttjararvsur  (2)
fugmlavsur  (3)

Ég vona að Guð og gæfa þín

Lausavísa:Ég vona að Guð og gæfa þín
mitt góða föðurland,
nú reynist drýgri en ráðin köld
og rammdanskt tjóðurband.
Útgefandi:Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar
Bls.:114
Inngangsorð og skýringar:
Í þættinum af Magnús Björnssyni á Syðra-Hóli segir MB:
Það var nokkru fyrir kosningar um sumarið(1908), að póstur kom að Höskuldsstöðum. Það var farið að skyggja, er við komum af engjum um kvöldið. Við Haraldur(Guðmundsson frá Gufudal) sváfum saman í herbergi. Ég var slæptur og háttaði fljótt er við höfðum matast. Haraldur náði í kertisstúf og sótti blöðin. Hann leit á fyrirsagnir meðan hann háttaði, gerði athugasemdir og sagði kringilyrði eins og hann var vanur, en ég var farinn að dotta. „Hér er þá kvæði eftir Guðmund Guðmundsson“ segir hann. „Viltu heyra?“ Ég lauk upp augunum og játti með dræmingi. En ég var fljótur að vakna, er Haraldur hóf lesturinn. Hann las snjallt með þungum og áhrifamiklum áherslum. Aldrei hef ég hlustað eins af lífi og sál, aldrei verið hrifnari undir flutningi, bundins eða óbundins máls. Þetta kvæði hét „Milli vonar og ótta.“ Það hafði ég sjálfur verið og var, en nú trúði ég því, að málstaður Íslands mundir sigra.
Ég vona að Guð og gæfa þín
mitt góða föðurland,
nú reynist drýgri en ráðin köld
og rammdanskt tjóðurband
hljómaði hið innra með mér. Og ég tók af alhug undir með skáldinu:
Kom frelsissól míns föðurlands
með fránan geislastaf.
Jú, ég efaðist ekki um, að svo mundi verða. Ég stóð ekki hugsunarlaus á teignum daginn eftir. Hugurinn svall og ólgaði af ættjarðarást og baráttuhug og „Bjarkamál hin nýju“ þutu og sungu í hverju ljáfari.
Lausavísur höfundar – Gumundur Gumundsson sklaskld
Fyrsta lína:„Kærleiksstig“ þá sól er sest
Flokkar:Samstur
Fyrsta lína:1. Enga ljúfa ástarkennd
Flokkar:Samstur
Fyrsta lína:Ég vona að Guð og gæfa þín
Fyrsta lína:Grær þar oft í aftanró
Flokkar:Samstur
Fyrsta lína:Hér er sumar sól og vor
Fyrsta lína:Lausavísur liðugar
Fyrsta lína:Láttu aðra leika á þig
Fyrsta lína:Láttu þig ekki angra það
Fyrsta lína:Meðan sumarsólin skín
Fyrsta lína:Vertu allra ljósa ljós
Fyrsta lína:Þakkarrún dýrust þér sé rist
Sýna 40 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Gumundur Gumundsson sklaskld
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund