?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Húnaflóa – kvæða- og vísnasafn     Nákvæmari leit

Hans í skrifum, lesari ljúfur

Lausavísa:Hans í skrifum, lesari ljúfur!
ljóðanorn er klædd úr fornum
fúaserki, í fati nýju
fegurð sýnir eiginlega.
Bls.:97
Inngangsorð og skýringar:
JÞ fór að þýða kvæði hins norsk-danska skálds Tullins og bókarhöfundur JG segir að þýðanda hafi verið fullljóst að hann var með því að leiða íslenskan skáldskap inn á nýjar brautir eins og sjá megi af orðum hans í kvæðinu Tullins minning.
Lausavísur höfundar – Jón Þorláksson
Fyrsta lína:Guð launi´ ykkur, góðu hjón! –
Fyrsta lína:Hans í skrifum, lesari ljúfur!
Fyrsta lína:Horfin er mér heyrn og sjón á hægri vanga
Fyrsta lína:Margur rakki að mána gó
Fyrsta lína:Mikið virki er manneskjan
Fyrsta lína:Óborinn til eymdarkífs
Fyrsta lína:Skrykkjótt gengur oft til enn
Fyrsta lína:Skyldi´ ei þakka skammrifin,
Fyrsta lína:Sorgarbáru ýfist und
Fyrsta lína:Spjátrunganna spilverk er
Fyrsta lína:Við þeim glæp sig vari fólk
Fyrsta lína:Það kann ég á þér að sjá
Fyrsta lína:Þó í hausinn vanti vit
Sýna 30 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Jón Þorláksson
Heiti:Betlarinn
≈ 1800
Fyrsta ljóðlína:Betlara nokkurn bar um kvöld