?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Húnaflóa – kvæða- og vísnasafn     Nákvæmari leit
Allir flokkar  (5793)
Óflokkað  (3954)
AfmŠlisvÝsur  (13)
┴las  (3)
┴stavÝsur  (39)
Bl÷nduˇs  (2)
Bl÷nduvÝsur  (7)
B˙sŠld/basl  (11)
BŠjavÝsur  (12)
BŠndavÝsur  (8)
Daglegt amstur  (46)
DraumvÝsur  (8)
DrykkjuvÝsur  (20)
EftirmŠli  (44)
EllivÝsur  (14)
Fer­avÝsur  (34)
FjarstŠ­ur  (2)
GamanvÝsur  (54)
GangnavÝsa  (9)
Gßtur  (2)
Hß­vÝsur  (13)
Heillaˇskir  (21)
HestavÝsur  (42)
Heyskapur  (2)
HindisvÝk  (3)
H˙naflˇi  (11)
H˙nvetningur  (4)
KersknisvÝsur  (127)
LÝfsspeki  (55)
Mannlřsingar  (40)
NafnavÝsur  (1)
Nßtt˙ruvÝsur  (66)
NÝ­vÝsur  (18)
Oft er . . .  (1)
Sakna­arvÝsur  (38)
SamstŠ­ur  (969)
SkammavÝsa  (4)
Skßlda■ankar  (102)
Strandamenn  (5)
SvarvÝsur  (2)
TÝ­avÝsur  (1)
Tr˙arvÝsur  (1)
Ve­urvÝsur  (35)
ŮingvÝsur  (2)

Ætti ég ekki vífaval 

Lausavísa:Ætti ég ekki vífaval 
von á þínum fundum
leiðin eftir Langadal
löng mér þætti á stundum.
Útgefandi:Hörpuútgáfan
Bls.:183
Inngangsorð og skýringar:
   Sveinbjörn Beinteinsson vísnasafnari skrifar undir vísuna: 18. öld? Ókunnur höfundur. Er stundum eignuð Árna Böðvarssyni.
  Vísan finnst einnig á Vísnavef Skagfirðinga og eftirfarandi tildrög: Ort þegar Árni var í tilhugalífinu með Ingu seinni konu sinni. Var hún þá að Fjósum í Laxárdal, en Árni á Ökrum. Eftir Langadal lá leið milli Borgarfjarðar og Dala.
  Guðmundur Andri Thorsson kennir vísuna Árna Böðvarssyni í Íslenskum úrvalsstökum og skráir hana svo:
     Ætti eg ekki vífaval,
     von á þínum fundum,
     leiðin eftir Langadal
     löng mér þætti á stundum. 
Kára Tryggvason tekur vísuna í vísnasafn sitt, Ferskeytluna með orðamun:
     Ætti ég ekki vífa val,
     von á þínum fundum,
     leiðin eftir Langadal
     löng mér þætti stundum. 
 
Lausavísur höfundar – Árni Böðvarsson
Fyrsta lína:Ætti ég ekki vífaval 
Sýna 4 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Árni Böðvarsson
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund