?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Húnaflóa – kvæða- og vísnasafn     Nákvæmari leit

Það fer enginn útí horn

Lausavísa:Það fer enginn útí horn
einmana og grætur,
þar sem lítið kærleikskorn
kann að festa rætur.
Inngangsorð og skýringar:
Aðgát skal höfð       
Lausavísur höfundar – Kristín J. Guðmundsdóttir Núpsöxl
Fyrsta lína:Ein og hljóð við arin sit
Fyrsta lína:Elskar mikið vín og víf
Fyrsta lína:Skrýðist nýju skini hóll
Fyrsta lína:Það fer enginn útí horn
Ljóð höfundar – Kristín J. Guðmundsdóttir Núpsöxl
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund