?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Húnaflóa – kvæða- og vísnasafn     Nákvæmari leit

Skrýðist nýju skini hóll

Lausavísa:Skrýðist nýju skini hóll
skuggar flýja úr slökkum.
Þegar tiginn Tindastóll
tvístrar skýjabökkum.
Flokkur:Náttúruvísur
Inngangsorð og skýringar:
Horft til  Tindastóls
Önnur heimild, Undir bláhimni bls. 199, skírir vísuna Morgunstund í Tungu.
Lausavísur höfundar – Kristín J. Guðmundsdóttir Núpsöxl
Fyrsta lína:Ein og hljóð við arin sit
Fyrsta lína:Elskar mikið vín og víf
Fyrsta lína:Skrýðist nýju skini hóll
Fyrsta lína:Það fer enginn útí horn
Ljóð höfundar – Kristín J. Guðmundsdóttir Núpsöxl
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund