16. okt. 2018
Uppfærsla á hugbúnaði Braga - og þar með Húnaflóasafnsins - verður mun umfangsmeiri en upphaflega stóð til.

Safnið verður því lokað eitthvað fram eftir mánuði en snýr aftur þeim mun betra.