?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Andrés Magnússon lögréttumaður  
Andrés Magnússon var liðsmaður Daða í Snóksdal í Skálholti þegar Jón biskup Arason kom þangað með liðsafnað að norðan árið 1548 og settist um staðinn. Orti hann um þann atburð kvæði, 27 erindi. Andrés varð síðar lögréttumaður og er talinn hafa búið í Ölfusi en annars er afar lítið um hann vitað. (Sjá: Íslenskt skáldatal  a–l, bls. 7, og Rímnatal II. Finnur Sigmundsson tók saman. Bls. 9). 
 
Ljóð höfundar – Andrés Magnússon lögréttumaður
Fyrsta ljóðlína:Frétt hefi eg til firða
Flokkur:KvŠ­i um biskupa
Lausavísur höfundar – Andrés Magnússon lögréttumaður
Engin lausavísur skráðar eftir þennan höfund