Strengleit er ólík leitaraðferð Google og annarra helstu leitarvéla.
Kannað er hvort strengurinn er hluti af einhverjum kveðskap eða höfundarlýsingu í safninu. Leitarstrengurinn nýta skilar því textum sem innihalda orðin nýta, nýtar, ónýta og snýta. Hins vegar finnast ekki textar sem innihalda beyginarmyndir á borð við nýtum eða nýtti. Séu slegin inn tvö orð er litið á þau og bilið á mili þeirra sem eina einingu. Fljúga hvítu finnur því aðeins texta þar sem þessi tvö orð standa saman. Algildistáknin * og ? eru ekki notuð. Rökvirkjarnir AND, OR og NOT, eru ekki notaðir. Séríslenskir stafir eru ekki jafngildir örðum rittáknum. Leit að orðinu gata finnur því ekki orðið gáta og öfugt. Hástafir og lágstafir skipta ekki máli. Leit að orðinu orð skilar líka ritmyndunum Orð og ORÐ.
Aasmund Olavsson Vinje 1818-1870
Adelbert von Chamisso 1781-1838
Agnes Guðfinnsdóttir 1897-1987
Alda Björk Valdimarsdóttir f.1973
Andreas Munch 1811-1884
Arngrímur Jónsson lærði 1568-1648
Atli Harðarson f.1960
Auðunn Bragi Sveinsson 1923-2013
Augustus Montague Toplady 1740-1778
Auld, William 1924-2006
Axel Thorsteinsson 1895-1984
Alda Björk Valdimarsdóttir f.1973
![]() Doktor í almennri bókmenntafræði. Hún er lektor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Fyrsta ljóðabók hennar, Við sem erum blind og nafnlaus, kom út árið 2015.
Ljóð höfundar – Alda Björk Valdimarsdóttir
Fyrsta ljóðlína:Þú kemst ekki neðar en á botninn
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Lausavísur höfundar – Alda Björk Valdimarsdóttir
Engin lausavísur skráðar eftir þennan höfund
|