?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Andreas Munch  1811–1884
(19. október 1811 – 27. júní 1884)
Norskur rithöfundur, ljóðskáld, leikritaskáld og dagblaðsritstjóri. Fékk fyrstur manna rithöfundalaun norska ríkisins og var á sínum tíma talinn besta ljóðskáld Norðmanna. – Nú á dögum er hann einna þekktastur fyrir ljóðið Brudeferden i Hardanger
Ljóð höfundar – Andreas Munch
Fyrsta ljóðlína:Lýsir af eyju við ísþoku slóð
Lausavísur höfundar – Andreas Munch
Engin lausavísur skráðar eftir þennan höfund