?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Adelbert von Chamisso  1781–1838
Adelbert von Chamisso var franskur, fæddur 30 janúar 1771. Hann flýði til Þýskalands í frönsku byltingunni og dvaldi þar lengst af ævinnar. Eftir að hafa gegnt herþjónustu í prússneska hernum lærði hann dýrafræði og grasafræði í Berlín en lagði jafnframt stund á heimspeki og bókmenntir. Seinna fékk hann stöðu við Bótaníska garðinn í Berlín. Þótt hann væri ekki innfæddur Þjóðverji náði hann einstökum tökum á þýsku og samdi verk sín á því máli. Hann öðlaðist fyrst frægð sem rithöfundur fyrir söguna Peter Schlemihl’s wundersame Geschichte  árið 1814. Hann gaf einnig út ferðasögur og skrifaði vísindagreinar í náttúrufræði. Þá orti hann ljóð í anda rómantísku stefnunnar og kom ljóðabók hans, Gedichte, út árið 1831. Hann dó 21. ágúst 1838.

 
Ljóð höfundar – Adelbert von Chamisso
Heiti:KossavÝsa (Camisso)
≈ 1850
Fyrsta ljóðlína:Lj˙fi! gef mÚr lÝtinn koss
Flokkur:┴starljˇ­
Lausavísur höfundar – Adelbert von Chamisso
Engin lausavísur skráðar eftir þennan höfund