?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Aðalbjörg Jónsdóttir frá Helgastöðum í Eyjafirði  1858–1945
Aðalbjörg var fædd á Helgastöðum í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 25. september 1858, dóttir Jóns hreppstjóra Pálssonar og konu hans, Kristínar Tómasdóttur. Maður hennar var Siggeir Pálsson frá Reykjahlíð við Mývatn (1852–1941). Þau hjón bjuggu nokkuð víða en lengst á Stekkjarflötum í Saurbæjarhreppi. Bróðir Aðalbjargar var Páll J. Árdal skáld. Aðalbjörg andaðist 1. september 1945. (Þorgerður Siggeirsdóttir: „Aðlabjörg Jónsdóttir frá Helgastöðum“. Eyfirskur fróðleikur og gamanmál, I. bindi.  Kvæði og stökur I.  (Ingólfur Gunnarsson safnaði og bjó til prentunar. Skjaldborg.  Akureyri 1986, bls. 9–10).   
Ljóð höfundar – Aðalbjörg Jónsdóttir frá Helgastöðum í Eyjafirði
Heiti:Heilræði
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Líkna þeim sem líður neyð
Heiti:Ljóðabréf
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Sæl vertu ætíð Gerða góð
Heiti:Til Tindsins
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Um Súlutindinn tignarháa
Flokkur:Nttrulj
Heiti:Ævileiðin
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Er menn leggja lífs á æginn
Lausavísur höfundar – Aðalbjörg Jónsdóttir frá Helgastöðum í Eyjafirði
Fyrsta lína:Ellin beygja bak mitt fer,
Flokkar:Ellivsur
Fyrsta lína:Fáfnislanda foldin rjóða,
Flokkar:Heillaskir
Fyrsta lína:Hér þó séu ei háreist hlið
Sýna 12 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu