?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Auðunn Bragi Sveinsson  1923–2013
Auðunn Bragi var fæddur að Sellandi, Bólstaðarhlíðarhreppi. Foreldrar hans voru Sveinn Hannesson kenndur við Elivoga og kona hans, Elín Guðmundsdóttir frá Skollatungu. Hann stundaði nám við Reykjaskóla í Hrútafirði í tvö ár og Kennaraskóla Íslands 1945–1949. Auðunn Bragi starfaði sem kennari og skólastjóri á ýmsum stöðum á landinu. (Heimild: Kennaratal, 1. bindi, bls. 20, og Húnvetningaljóð, bls. 326).
Ljóð höfundar – Auðunn Bragi Sveinsson
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund
Lausavísur höfundar – Auðunn Bragi Sveinsson
Fyrsta lína:Þú sem inni ornar þér
Sýna 45 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu