?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Andrés Björnsson (eldri) frá Brekku í Skagafirði  1883–1916
Andrés var fæddur á Löngumýri í Skagafirði árið 1883, sonur Björns Bjarnasonar bónda í Brekku og síðar á Reykjarhóli, og fyrri konu hans, Margrétar Andrésdóttur. Andrés lagði stund á íslensk fræði við Hafnarháskóla en lauk ekki prófi. Hann kom heim til Íslands árið 1910 og bjó í Reykjavík. Stundaði hann þar meðal annars blaðamennsku og leiklist og fékkst einnig við þingskriftir. Andrés varð úti milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur árið 1916. Hálfbróðir hans, Andrés Björnsson útvarpsstjóri, sá um útgáfu bókar eftir hann: Ljóð og laust mál, Reykjavík 1940.
Ljóð höfundar – Andrés Björnsson (eldri) frá Brekku í Skagafirði
Heiti:Kindarauga
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Hann Miridates hinn mikli
Flokkur:Gamankvi
Lausavísur höfundar – Andrés Björnsson (eldri) frá Brekku í Skagafirði
Fyrsta lína:Allt var gott sem geri drottinn forum.
Flokkar:ingvsur
Fyrsta lína:ur var hann innskeifur
Flokkar:ingvsur
Fyrsta lína:Eykst á Hofi afmors lof,
Flokkar:Kersknisvsur
Fyrsta lína:Eyrnamrk eru rf hr salnum.
Flokkar:ingvsur
Fyrsta lína:Ferskeytlan er Frónbúans
Fyrsta lína:Fingralng og fituung
Fyrsta lína: mr glma starbrmi
Fyrsta lína:Vindaengill viti fjr
Sýna 62 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu