?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Arngrímur Brandsson (d. 1361) *  
Arngrímur var ábóti á Þingeyrum frá 1350 til dauðadags utan hvað hann var settur af embætti eitt ár (1357–1358). Hann samdi um miðja 14. öld sögu Guðmundar biskups Arasonar og þar í er hrynhend drápa hans um Guðmund (66 vísur).
Ljóð höfundar – Arngrímur Brandsson (d. 1361) *
Fyrsta ljóðlína:Ræsi heiðra eg lofts ens ljósa
Flokkur:KvŠ­i um biskupa
Lausavísur höfundar – Arngrímur Brandsson (d. 1361) *
Engin lausavísur skráðar eftir þennan höfund