?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
A B C D E F G H I J K L M N O Ë P R S T U V Y Ţ Ů Ă Í
Garborg, Arne 1851-1924
Geir Kristjánsson 1923-1991
Gerhard Fritsch 1924-1969
Gerhardt, Paul 1607-1676
Gestur Pálsson 1852-1891
Giuseppe Ungaretti 1888-1970
Gísli Eyjólfsson 1810-1863
Gísli Halldórsson 1931-2013
Gísli Jónsson f.1876
Gísli Konráðsson 1787-1877
Gottfried Benn 1886-1956
Grímur Thomsen  1820-1896
Guðmundur Frímann 1903-1989
Gunnar Pálsson 1714-1791
Gustaf Fröding 1860-1911
Günter Grass f.1927
Gísli Jónsson  f.1876
Gísli Jónsson var fæddur á Háreksstöðum í Jökuldalsheiði 9. febrúar 1876. Hann var gagnfræðingur frá Möðruvallaskóla 1896 og lærði síðan prentiðn á Akureyri. Árið 1903 fluttist hann til Kanada þar sem hann gerðist síðar prentsmiðjustjóri í Winnipeg. Hann var einn stofnenda tímaritsins Heimis og ritstjóri Tímarits Þjóðræknisfélags Íslendinga á árunum 1940–1969.
   Eftir Gísla komu út  tvær ljóðabækur: Farfuglar í Winnipeg 1919 og Fardagar 1956.
Ljóð höfundar – Gísli Jónsson
Heiti:Afmælisvísur
≈ 1900–1925
Fyrsta ljóðlína:Eg vildi’ ekki færa þér visnaða grein
Flokkur:AfmŠliskvŠ­i
Heiti:Móðurmálið
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Er vindur hvín um vog og land
Heiti:Vordísin
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Kom gullhærða vordís á vindanna braut
Lausavísur höfundar – Gísli Jónsson
Engin lausavísur skráðar eftir þennan höfund