?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
A B C D E F G H I J K L M N O Ë P R S T U V Y Ţ Ů Ă Í
Baudelaire, Charles 1821-1867
Bertold Brecht 1889-1956
Bjarki Karlsson f.1965
Bjarni Ásgeirsson  1877-1964
Bjarni Gissurarson  1621-1712
Bjarni Gíslason  1880-1940
Bjarni Lyngholt 1871-1942
Bjarni Thorarensen 1786-1841
Blake, William 1757-1827
Bob Dylan f.1941
Brewster M. Higley 1823-1911
Bjarni Lyngholt  1871–1942
Bjarni Sigurðsson Lyngholt fæddist árið 1871, í Hjálmholti í Rangárvallasýslu, sonur Sigurðar Björnssonar og Rannveigar Bjarnadóttur. Bjarni flutti til Kanada árið 1903 og settist fyrst að í Winnipeg, en flutti síðar til Blaine í Washingtonfylki. Bjarni gerðist templari árið 1907 og starfaði með „Hekla Good Templars“ í Winnipeg, Vancouver 1907-1929. Bjarni var bæði járnsmiður og skósmiður að iðn, vel lesinn, og tók þátt í menntalífinu. Bjarni var oft fenginn til að troða upp á samkomum með upplestri, söng og leik. Bjarni var trúmaður og aðhylltist kenningar Unitarianista. En þeir skilgreina Guð sem aðeins einn Guð en ekki þríeinan. (eins og til dæmis íslenska þjóðkirkjan í dag) Þegar Bjarni komst á efri ár gerðist hann spíritisti. Hann gaf út ljóðabókina „Fölvar Rósir“ árið 1913. Bjarni var merkismaður og nokkuð vel metinn sem skáld. Bjarni lést árið 1942.
(Heimild: Bókarkápa Fölvra Rósa og http://johanneslaxdal.blog.is)
Ljóð höfundar – Bjarni Lyngholt
Heiti:Afmæliskveðja
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Nú ár hafa liðið í aldanna skaut
Flokkur:AfmŠliskvŠ­i
Heiti:Barnið mitt
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Blómið féll en stofninn stendur
Flokkur:EftirmŠli
Heiti:Eintal
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Það er svo sælt að sitja ein
Heiti:Grafskrift
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Yfir hann sem liggur hérna látinn
Heiti:Ísland
≈ 1925
Fyrsta ljóðlína:Særinn er úfinn en svipvindar skýbólstrum feykja
Flokkur:Ăttjar­arkvŠ­i
Heiti:Sumarmál
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Það rís upp hvert líf þegar röðullinn skín
Heiti:Til lesandans
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Í brekkunni heima, við bjallanna skjól
Heiti:Vinsamleg tilmæli
≈ 1900
Fyrsta ljóðlína:Ég veit er ég dey svo að verði ég grátinn
Lausavísur höfundar – Bjarni Lyngholt
Engin lausavísur skráðar eftir þennan höfund