?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
A B C D E F G H I J K L M N O Ë P R S T U V Y Ţ Ů Ă Í
Garborg, Arne 1851-1924
Geir Kristjánsson 1923-1991
Gerhard Fritsch 1924-1969
Gerhardt, Paul 1607-1676
Gestur Pálsson 1852-1891
Giuseppe Ungaretti 1888-1970
Gísli Eyjólfsson 1810-1863
Gísli Halldórsson 1931-2013
Gísli Jónsson f.1876
Gísli Konráðsson 1787-1877
Gottfried Benn 1886-1956
Grímur Thomsen  1820-1896
Guðmundur Frímann 1903-1989
Gunnar Pálsson 1714-1791
Gustaf Fröding 1860-1911
Günter Grass f.1927
Guðbrandur Einarsson  1722–1799
Guðbrandur Einarsson, stundum nefndur Galdra-Brandur, bjó á Fljótsbakka og seinna á Narfastöðum í Reykjadal. Foreldrar hans voru Einar Stefánsson á Reykjum í Reykjahverfi og kona hans, Gróa Andrésdóttir.  Kona Guðbrands var Sigríður Halldórsdóttir sonar Gamalíels frá Hróarsstöðum. Tvö kvæði eftir Guðbrand eru prentuð í Fróðlegu ljóðasafni, 1. hepti, sem gefið var út á Akureyri 1856. Þá eru til eftir hann í handritum Rímur af Eberhard og Súlímu og einnig Rímur af  Konráð keisarasyni. (Sjá: PEÓl: Íslenzkar æviskrár II. bindi, bls. 110–111, og Finnur Sigmundsson: Rímnatal II, Reykjavík 1966, bls. 45–46)
Ljóð höfundar – Guðbrandur Einarsson
Heiti:Hlýrahljómur
≈ 1675
Fyrsta ljóðlína:Fram skal kippa Berlings bát
Heiti:Hrafnahrekkur
≈ 1775
Fyrsta ljóðlína:Nú skal seggjum segja
Lausavísur höfundar – Guðbrandur Einarsson
Engin lausavísur skráðar eftir þennan höfund